Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 4

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 4
34 vorkuldum lcíngi fram eptir; enn J><5 var mest meínið að íhlaupinu síðasta, 24.—26. dags maínnín., og kom af J>ví kjirktngur mikjili í grasvögslinn, og kál skjemmdist w'ða. Yeður var hið santa norðanlanz, nema hvað meira varð Jtar af íhlaupunum, og vorkuldarnir voru meinlegri; er so talið, að sumstaðar væru ekkji íleíri enn 4 eður 5 nætur frostlausar frain að þrenníngarhátíð, þegar síðasta áfellið birjaði; var þar og hafíshroði að flækjast um sjóiiin. Ilvnrgji gjetur samt, að fellir hafi orðið eður heíþrot, og viða voru nokkrar firníngar, og olli það nteð fram norðanlanz, að heískapurinn gjekk so báglega suinrinu firir, að miklurn fjenaði var lógað um haustið. Úr því leíð af fardögunum var veðuráttufarið víðast blítt og hagstætt, og optar heldur vætukjennt; lagaðist so jörðin, að grasár mun alstaðar hafa orðið í meðallagi, og sumstaðar miklu betur. Fjell og nítíngjin á heíi að því skapi, og varð hún góð alstaðar, og slátturinn ekkji endasleppur. Ileíafli varð því rnikjill og góður, og með því að víöa var so fjenaðarfátt undir, mun þorri manna hafa þókzt fær að taka vetrinum, þó hann irði nokkuð svæsiun; hefur þó að minnsta kosti sunuaulauz ekkji á þaö reínt. Aö sönnu var veðurátta heldur hroðafeíngjin frarn eptir haustinu og rigníngasöm, so lítið varð aö verkji — komu og frostin þegar rigningunum Ijetti, og heldur með firra móti; enn þó var sunnaulanz, þegar á allt er litið, frá haustuótlum — enu sjer í lagi frá því með jólaföstu — og fram á góu eínhvur staklegasta veður- blíða, optast þíður og sunuanátt. Er það meðal annars til marks um það, að undir 30 menn úr Landeíum sátu tepptir í Vestmannaeium frá 3. deígi nóvembers til 20. i' janúar; hefir það ekkji borið til í mannaininnum. Enn úr Eíunum verður ekkji komizt til lanz nema í norðanátt, utan í eínstöku góðviðrum ogsjódeíðuin á sumar- dag. Má so kalla, það sem liðið er vetrarins, að varla hafi komið snjór á jörð á láglendi, enn aldreí tekjið firir

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.