Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 9

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 9
so væru látnar raæta Iielgjiclögnm, sem þeír kjinnu að vera ásjónum, enn hussbóndinn tækji sjávaraflann óskjertan — enn {iað sem raenn gjætu áiinniö sjer í lancli, {)ó á rúm- lielgum deígi væri, rinni í {leirra sjóð, sem vildu vinua {)að til að erviða. Jað er aðalannmarkji sjávarútvega vorra, að {)eír, sem við sjóinn liggja, venjast á iðjuleísi og óregln, þegar í landi er verið, eínkurn {)ar sem so er búið að fara raeð veíðistöðurnar, eíns og t. a. m. í Vestmanuaeíum, að leggja verður livurn fisk inn hjá kaupmaiiuinum undir eíns og korainn er á land , raeð {ní verði sem Iiann al’ miskun sinni vill gjefa, þar eð ekkji tjónkast að lierða fiskjinn firir þjófuaði og stjórnleísi; og {)ó eínhvur eígi {iar marga liluti, er hann saint fisklaus firir heíinilið, nema hann gjeti feíngjið Iiann kjeíptan úr eínlivurri ann- arri veíðistöðu. Enn Iivað raikjill skaði {)aö sje firir bóndann, að leggja fiskjinn blautan inn til söltunar méð iitlu verði, iná sjá, þó ekkji sje á annað litið, enn það eítt: að verkun so mikjils saltfiskjar, er skjipta kann þúsundum að skjippunda tali, rnundi verða að kostnaði nokkrar þúsundir r/kjisdala, og verður allur sá kostnaður að koma niður á blauta fiskjinum, til afðráttar verði hans; það er að skjilja: kaupmaðurinn verður að minnsta kosti að gjefa þeím raun minna firir óverkaða fiskjinu, sem það kostar að láta verka hann; og er líklegt hann leggji so vel í, áður enn hann er búinn að setja á hann verðið, að hann, hvurnig sem fer, verði skaölaus af öllum þeíin kostnaði, erviðisauka og umstángji, seiri til þess þarf, ásamt vanhöldum og liættu þeírri, að verkunin kunni að raistakast. Enn sjómaðurinu fer á mis við þanu ávimiíng eður verðsauka, er af því kjæmi, ef hann verði tíraanum, sem í landi er verið, til að verka hlut siun sjálfur, og er það reíndar hið sama, eíns og að hann takji nokkuð af því, sern aflaðist meðan verið var á sjónum, og kaupi sjer með því gagngjörða livíld alla hina dagaua, sera

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.