Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 6

Fjölnir - 01.01.1838, Blaðsíða 6
36 til lilutar um dagiun; og, að öllu samtöldu, lætur nærri, að í hvurn hlut hafi komið 00 fiskar; og hafa J)á komið á land fienna dag 30600 fiskar; ef 200 íiskar eru lagðir í hvurt skjippund, og það metið á 15 rdd., enn 1 kútur lísis gjörður úr hvurju hundraði, og liann metinn á 1 rd., þá hefir aflinn, sem kom upp á sandinu þenna dag, í bolfisk og lísi, verið (2295 + 306) — 2601 rdd. Næsta daginn, sem var skjírdagur, var leíðið hjer um bil eíns gott; og má ætla, að annað eíns hefði mátt afla, ef það hefði verið notað. Á föstudaginn lánga og 1. og 2. í páskum var og allt af róðraveður; enn á laugardaginn firir páska og miðvikudaginn eptir þá aflaðist hjer um annað eíns og miðvikudaginn íirir skjírdag; var og enn róið næstu dagana í vikunni eptir páskana; enn upp frá því tók að mestu firir gjæftirnar, enda var og íiskurinn að mestu farinn, þó út irði komizt. Enn þar sem eíns til liagar, og firir Eíasandi, að stundum er so Iiæpið með gjæftir, að ekkji verður komist út á sjóinn nema 5 eða 6 sinnum á vertíð, og aptur bregður fiskjinum firir so stutta stund, að undir heppni er komið, hann verði þá ekkji allur burt, er komizt verður út til að taka hann mætti vel að spirja, hvurt viðurhlutameíra sje, að taka ekkji við slíkri blessan, þegar hún sona er eíns og að manni rjett, og láta hana aptur hlaupa ónotaða lír greípum sjer, til þess aö brjóta ekkji helgjidagana, eöur hitt, að verja þeím til þess, að veíta henni mót- töku; og fremur lísir það vanþekkjíngu, og að inaður fari því fram, sem að venju er orðið, hugsiinarlaust, enn uppfræddri skjinsemi og sannri þekkjíngu á guðsorði, ef menn ætla það vanbriikun belgra daga, að leíta atvinnu sinnar með siðsemi, þegar lientugleíkjinn biðst; því ekkji gjetur það heítið aö óþörfu, þegar að vísum er að gánga þvílíkum ávinníngji; ekkji er guöi meíri dírkun sínd, þó verið sje heíina eður farið til kirkju, eíns og almennt er; og eíngjinn þarf að gjöra sjer samvizku af

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.