Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 11

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 11
11 ei'rura í J>verá ærið láugt þaöan. Svila Jiessa sama maniis, Jieím sem ferðinni var heítið til kvöld þetta, var og líka sem stefnt í dauðann missiri semna; fm' á áliðnum slætti t(5k hann sjer ferð með dóttnr sinni 15 eða 16 vetra inn í óbiggöir í álptaleít, og dagleíð úr biggð, Jiar sem heíta Laufaleítir, afrjettur Rángvellínga; þau koma aö vatni nokkru, og tekur hann J)á undir sig Jjann hestinn, sem lítt nítur var, og ríðnr út í vatniö að elta álptirnar, og ríður leíngi áfram jafndípi, so hesturinn grinnir niðri, Jiar til ekki vissi firr til, enn liestinum steípir á höfuðið og manninum fram af, og kom hann ekki upp aptur, Og ekki varð lionnrn náð Jraðan firr enn á áliðnu liausti að farið var með bát og krækjur, tókst J»á hæglega að slæða manninn upp, og var liann þá enn sem m'dáinn, þó 5 vikur hefðu liðið síðan; urðu menn þess varir að hildípi var í miðju vatninu áþekkt gjá og bratt að báðu meígin. Smiður nokkur eístra varð undir grind húss nokkurs, sem liann var að reísa og varð það hans bani; og annar smiður fórst á förnum veígi, so eígi fóru fregnir af, og fannst gaungustafur hans og kjetflikki nokkurt af mann- inum. Brjefamaður milli Skaptafellssíslu og Suðurmúlasíslu varð og úti á vesturleíð sinni í liaust. Bræður tveír urðu enn úti eða firir snjóflóði í Kjelduhverfi á heímleíð úr Ilúsavíkurkaupstað. Enn sviplegar fórst bóndi nokkur úr Skriðuliverfi í J>íngeíarsíslu; hann var að höggva við hjá Tjörn í Aðalrei'kjadal með öðrum manni skömmu firir sláttinn, og þegar liinn veík sjer burtu, kom honum til hugar, er hiti var mikill og hæst stóð dags, að reína sund í tjörn nokkurri þar í túninu, ijetti kiæðum á sjer og festi kút eínn undir bríngu sjer, ætlaði so til, að sjer mundi af því veíta Iiægra að fljóta; enn þegar í vatnið kom og fótanna missti, valt hann út af kútnum, eíns og við var að búast, og drukknaði hann þar frá konu og börnum. Nokkrum algeíngari slisfórum mætti Irjer enn við bæta, þó hjer sje látið staðar nema að sinni.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.