Fjölnir - 01.01.1839, Side 20

Fjölnir - 01.01.1839, Side 20
20 búið er að koma á þessu eptirgjaldi; og raunar sætir sislumannsembættið ekki þíngri kostum firir f)essu, enn ti'ðkaðist, að minnsta kosti mestalla 18. öldiiia, þar sem nú skal, til að minda, gjalda eptir þær síslurnar 300 dali, hvar áður voru goldnir 63 dalir; því árið 1717, þegar sú ákvörðun var gjörð um eptirgjald sislnanna, sem til þessa hefir verið í gildi, mun hundraðið í landaurum hafa verið jafnt 4 dölum, og 15hundruð í landaurum þírfti þá til að borga 63 dali í peníngum; enn þegar, eíns og núna er, að 1 h. er = 18 dalir, verða 16 hh. að 288 dölum í pem'ngum; og má af því sjá, að minnst er á mnnunum. Var þó hundraðsskattinum bætt við þetta síslueptirgjald, áður enn það fór að verða Ijettara, og tninna þurfti í landaurum til þess að komast frá greíðslu þess; líka ætla eg skattbændur nú til jafnaðar fleíri, enn á þeím árum, og aukatekjnrnar hafa heldur ekki farið mínkandi eptir þeím lögum, sern þar um hafa út geíngið á seínni timum. Eru því öll líkindi til, að síslumenn hafi trautt í annan tíraa átt betri kjörum að fagna heldnr enn nú; þó afgjaldið eptir síslurnar aldreí hafi hærra komist að nafninu. Með annarri konúnglegri ákvörðnn, dagsettri 14. dag júh’-mánaðar, eru landsifirvöldunum úthlutaðir 1000 dalir árlega núna í 3 ár first um sinn til útbítíngar meðal brauð- anna, þar sem helst þikir þurfa; og er þeím jafnframt falið á hendur, ásamt amtmönnum, að gjefa álit sitt um það, hvurt kostir prestanna í landi hjer gjeti tekið bótum með öðru móti, og sjer í lagi, hvurt ekki irði jafnað niður á landið það sem þirfti að leggja brauðunum til endur- bóta. Jeg er fullviss um, að eíngum presti þætti tilvinn- andi, að almenníngi irðu níar aukaálögnr gjörðar firir þeírrasakir; og með eíngu irðu kostir prestanna hagan- I Borgarfjarðar-, Míra- og Hnappadals-, Snæfellsness- og Dala-, Kjósar- og Stranda-síslura er konúngstíundin lögðT viá' hinar föstu síslutekjurnar, og skal þetta goldið eptir hvurttveggja til sanians í eínu lagi.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.