Fjölnir - 01.01.1839, Page 27

Fjölnir - 01.01.1839, Page 27
27 lega, að ekki þirfti að hafa sveítarbúuaðinu til stuðninga — enn að öðru leítiuu kaupstaðarlífernisháttunum var so skammt á leið komið, að þeír voru með sömu annmörkum, eíns og þó verið væri í sveít, enn fóru þó á inis við marga þá hægð í efnum bjargræðisins, sem notuð verður í sveítum. Annað verður frammi á, þegar þess verður á leít farið, að skólinn sje so út gjörður, að ekki þurfi þeír, sem að honum standa, að stiðjast nje tefjast við sveítabúnað- inn; enn laudsins eína kaupstað befir so fram farið, að nokkur von er, bæði að vankvæðin verði iíirstigin, sem af flutníngnum leíða, og að þeírra hlunninda njóti við, sem til er miðað með lionum. Hafa þeír því valið þann kostinn, sem erviðari er og vandara er úr að ráða, sem með eru flutníngnum 5 enn þeír berjast þá og líka firir því, sem til meíri horfir eflíngar framfaranna og nær liggur þörfuin tímanna og tilgángi skólans. Hvað af verður ráðið, veröur kunnugt þegar stundir líða. Af bókiðnum vorum er fátt að seígja þetta ár, og brestur mikið á það, að þær fari jöfnum fetum og annað; að þeím stiðja enn heldur fáar hendur, og því veröur litlu afkastað. Eígi þeím vel að farnast, þarf þar, eins og annarstaðar, liagkvæmar kríngumstæöur og forgaungu- menn, sem veígur og vit og framkvænid er í. Af eldri bókum liafa þetta árið verið prentaðar að níu: Hartnom'a, Herslebs 7 orða bók, siðalærdómur eptir Campe, Bjarna- bænir, Hallgrímskver og annað og síðasta bindið af Stúrmshugvekjum. Af níum bókum eru prentaöir hug- vekjusálmar, kveðnir út af þessu síðasta bindi af bónda- manni á suðurnesjum, sem enn ekki hafa borist mjer í hendur. Líka eru prentaðar utanlands æfiminníngar Gunn- laugs Oddssonar, Gunnlaugs Briems og Guðmundar Schev- íngs; og er það ætíð vel, að minningu merkra manua sje þannig á lopt haldið, þó æfiminníngum þessum sje reíndar ekki sem sögulegast firir komið. Sunnanpósturinn er að vísu aðalritið, sem hjer hefir verið búið til og prentað þetta ár; og með því haun hugsaði ekki hærra

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.