Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 28

Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 28
28 í firsíu, enn að verða ekki fólki til ama njc neíuum til mei'ns, held jeg honum hafi tekist hvurttveggja, ef menn taka ekki upp þikkjuna firir málið okkar, nje kippa sjer upp við, J>ó lítið verði úr efninu stuncliiiii. f>að er öllum nokkur vorkun, sem rita eítthvað á íslendsku, f)ó þeím verði á að grípa til útlendra orða eða nota orðskrípi, fiar sem ervitt er að finna innlend eða góð orð, eða þau eru ekki til, og að orðaskipanin verði dönsk, þar sem ervitt er að gjöra mun á því, hvað heíma eígi í málinu, eða sje að komið. Meðan ekki eru flei'ri hjálparmeðöl almenn- íngi í höndum, til að greíða mönnum götuna, þar sem jieír eru í efa um, hvað halda eígi íslendsku , og málið sem talað er í landinu, er orðið so blandað, að ekki er óhætt að fara eptir fiví neínstaðar athugalaust, gjeta menn, jþegar so ber undir, ekki verið vissir um, að jþað sje ís- lendska, sem fieír tala eða setja á bækur, nema fiví aö eíns, að Jieír viti jafnan að finna orðurn sínum stað í eínhvurju af fornritum okkar (og á fieím þó er aptur mikill munur); enn til þess þarf so inikinn kunnugleíka á málinu niður eptir öldunum, og þeím ritum, sem á það eru skráð, að ekki eru nema tveír menn á landinu, sem so eru að sjer, að ekki skjátlist töluvert í þessu. Enn öðrn máli er að gjegna, þegar þar eru valin raung eða útlend orð og orðaskipan, sem góð i'sleudsk orð eru til, er allir þekkja, og þar sem menn gjeta undir eíns orðið varir, að orðaskipanin er ekki íslcndsk, enn gjetur þó með lítilli breítingu orðið það. Hjer til mundi meíga telja, þar sem í Sunnanpóst- innm, til að minda, orðið kassi er haft firir fjárhirðsla eða sjóðnr, bí læti f. mind, auction f. uppboð, stönd f. stjettir, næríngarvegur f.bjargræðis- eða atvinnu-vegnr, b efa iíng f. skipan eða boð, pa rt u r f. hluti, verelsif. herbergi, inntekt og útgift f. tekjur og útgjöld, tím- anna teíkn f. bendíng tímanna, að klaga ifir f. að kvarta um, o. s. fr.; allt af er höfð orðaskipanin danska, t. a. m. ininn kjæri iesari firir: iesari góður, ”minn

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.