Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 32

Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 32
firir þá sök kinni lieldur verða fótaskortur öðruhvurjm því í bókurn er raunar andinn meíra verður, enn likaminn eða búníngurinn sem hann er færður í, ef hvurutveggja verður ekki komið saman, nema aunaðhvurt verði aít undan. Enn j)ó síndist mjer, menn ættu jafnan að stuðla til þess af öllum mætti, að láta mál þeírra verða so hreínt, sem hvur er fær um, eptir tækifæri þeírra og gáfum — þó so, að andinu eða efnið sje ekki látinn sligast eða kafna undir rnálinu (eíns og skáldskapurinn, þegar of di'rt er rímað)j og so ættu menn að ríma út miklu af útlendu orðunum, sem farin eru að tíðkast hjer, sem uokkur von er að tekist gjetij og lángtum rjettara virðist mjer að taka upp orð, sem aldreí eru firr heírð, eða setja saman meíníngarlaus atkvæði og málleísur, til að jarteíkna þær hngmindir, sem eíngin íinnast orð að af innlendrí rót, nje heldur efni til að smíða nitileg orð úr, helður enn að taka útlend orð í málið; því eíns og bókstafamindirnar eru að handahófi í öndverðu búnar til, til þess að jarteikna hljóðin, sem málið er búið til úr, eíns eru atkvæðin eða orðin, scm úr þeím eru til búin, í upphafi vega sinna opt marklaus; og venjan er búin að koma því á, að þau nú merkja eítt heldur enn annað, þar sem þau voru jafn hæfileg til að merkja hvað sem vera skildi í first- unni. Enn sama venjan er nú aptur þess ollandi, að menn hika við, eða þikir ísjárverðt, að taka upp málleísur — stafa eða atkvæða samsteípu, sem einginn skilur — þegar inniend orð bresta; því þeír kunna ekki við önnur orð, enn þau, sein þeím virðist vera eínhvur meíníng i, af því þeír eru vanir því að hafa það álit á orðunum, að þau jarteíkni það í raun og veru, sem þau eru látin merkja; og af því þau orðin, sem til eru búin af innlendri rót, eru þannig smíðuð af eldri frumorðunum, þegar verður, að þeír sem orðið heíra, gjeti jafnskjótt af því ráðið í, hvað það eígi að merkja. Enn annað enn venja er þelia ekkiheldur; þeír sem first taka upp eítthvurt útlendt orð, velja það að vísu heldnrenn annað, af því þeír skilja livað

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.