Fjölnir - 01.01.1839, Side 34

Fjölnir - 01.01.1839, Side 34
má saman úr brjefum og dagblöðuin, og fiun jeg ekki að {ívi, þó stutt sje farið ifir útlcndu frjettirnar, meðan Skiruir kjemur með þær liíngað, og ekki er meíra rúmið; þvi þær voru raunar óþarfasti hlutinn í Klausturpóstinum ; enn þess heldur ætti að tína til um Island allt sem verður, og fara að liafa sömu lögunina á inniendu tíðindununu eíns og tíðkað er í öðrnm löndnm, að hvur sísla eða fjórðúngur eígi þar dálk nokkurn, sein látið er koma í það helsta sem við ber, að til greínduin deígi og mánuðij enn eígi því að verða á komið, þarf sá, sem gjefur út, að eíga brjefaskipti við menn til og frá um Iandið, eða hafa so um búið, að honum berist áreíðanlegar fregnir um það sem við ber sona jafnóðum. I síðasta fjórðúng- inn ritsins, verður, eptir það búið er að eíða öllu þessu, k'tið til, og “so að verði auðn hjer eí” er nú gripið til að tína híngað sögur og annað slíkt. Vildi jeg, eíns og næst liggur við, að þessum blöðum væri varið til frum- ritl/nga úm eínhvur þau efni, er ættjörð vora varðar, eða að so teígðist ur hinu, að sögurnar kjæmnst ekki firir. Og so hefði Sunnanpóstinnm átt að verða drjúgt í höndum efnið, sem nú varla lirökkur í firsta mánuðinn, að ekki þirfti slíkrar sögu þegar í 3. mánuðinn, og mátti þó vel una við söguna, liefði öðruvísi staðið á, og þess hefði nndir eíns verið gjetið, að hún væri eptir eínhvurn nafntogaðasta rithöfunð og skáld enskra nú á dögum, og ætti að vera Islendíngum lítið sinishorn þess, hvursu liann fer að liugsa og tala. Enn blað þetta er eínna líkast blaðinu páfans (Diario di Rotna), meinlausasta og fátækasta dagblaði í Nordurálfanni — að minnsta kosti fram að árinu 1835. Hjer er sneitt hjá öllu, sem landið varðar mest um, eíns og almenníngur meigi ekki vita neítt um slíkt, og það sje með öllu þarflaust, eður og þessu ollir misskilníngur sá, að ekki meígi snerta við neínu, sem baka kunni mótsagnir — eins og nokkur mínk- un sje í því, að leíðrjetta aðra, eða að taka Ijeíðrjettíngu af öðrum, þar sem öllum ifirsjest, og þá verður mestu

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.