Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 21

Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 21
vegar þætti oss rjett, að vjer tækjum fjatt í gjölduin Jieim, sem gauga til hæsíarjettar og fieirra stjórnarráð- aiina , sein haí’a afskipti af lanilstjórn á Islandi, og einkum hæri oss að leggja fje frain á konungsborð, eptir tillölu. En hjer er aptur allt nndir f)ví komið, að menn kunni að meta, hvað rjett sje eptir tiltölu; því í Jm' efni eru margar greinir, sem vel og vandlega Jjyrfti að íhuga. jíykir oss f>ví síður bera nauðsyn til, að skýra frá hngmynd vorri um , hversu stór liluti Is- lendinga ætti að vera í þessum útlátum, sem vjer þykj- umst sannfæröir um, að lesendum Fjölnis muni vart til hugar koma, að hann ætti að vera stærri, enn skaöi sá, er vjer bíðum af verzlunarokinu, og er fjað J)á sýnt, er sýna átti með skýringargrein þessari. Reiknings-áætlun þessi inun fá Islendingnm mörg önnur íhugunar efni enn það, sem hjer hefur verið á drepið. Menn munu t. a. m. íhuga hvert atriði í gjöld- unnm , hvað þarft það er, bæði í sjálfu sjer og að stærðinni til. I annan slað mnnn þeir litast um, hvert ekki væru önnur útlát, sem landinu væru þarfari, eða full nauðsyn bæri til, að við væri bætt. I þriðja lagi munu þeir skoða tekjurnar, og rannsaka, livort þær sjeu jafn-haganlegar og vera ætti, eða komi þar ætíð niður sem skyldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.