Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 14

Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 14
] 4 Flutt 5 rdd. 60 skk. 2) Kaup Lögrjetturaanna úr Gull- bringusýslu, eptir tilskipuninni 16. d. nóv. 1764, 1. gr.........17 — 26 — alls 22 rdd. 86skk. 6. atr. Uppbót þessi er goldin sýsluraönnunum eptir því, sem kveðið er á í konunglegum úrskurði 21. d. júlí-m. 1803, í 4. gr. d.; en hverfur smátt og smátt við sýsluraannaskipti, eins og skipað er í konunglegum úr- skuröi 10. d. maí-m. 1825. 3?essi sama uppbót er við sýslumannaskipti tekin af sýsluraanninum í Strandasýslu frá fardögura 1844. Árið 1843 var uppbót sú, er sýslu- maðurinn í greindri sýslu fjekk, 24 rdd. 70 skk., og jþegar þetta fje er dregið frá öllum uppbótunum, sem í fardögum 1843 voru 230 rdd. 94 skk., verða eptir 206 rdd. 24 skk., eða lijer um bil 200 rdd., er sýslu- mennirnir fá 1845 til uppbótar fyrir þinggjöld hreppstjóra. 7. atr. Brjefaburð og böggla hafa á hendi póstar þeir, sem til þess eru teknir, og er kaup þeirra goldið úr jarbabókarsjóðnum eptir konungs-úrkurði 23. d. raaí-m. 1776, og allur kostuaður, sem varið er til póstferða um landið. Fyrir brjef þau, sem ekki snerta laudstjórnar- efni, er burðarkaup goldið eptir konungsbrjefi 8. d. júlí-m. 1779. I konungsbrjefi þessu og brjefi rentukammersins 17. d. júní-m. 1786 er margt ákvarðað um brjefaburð, eptir uppástungum íslenzkra embættismanna, og segir konungsbrjefið, að flytja skuli kauplaust öll brjef, sem veraldlegir embættismenn rita hinum konunglegu stjórnar- ráðum, og snerta kouungsraál eða þjóðmál, enda sje ekkert í þeim anuars efnis. Svo skal og flytja kaup- laust brjef byskups til presta og prófasta þau, er snerta embættisstörf, og sömuleiðis brjef þeirra til byskups.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.