Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 7

Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 7
7 bæUinu eptir 31. d. júlí-m. 1845, eÖa af prestaköllunum eptir fanlaga s. á.1 11. a t r. Opið brjef 28. d. (les. 1836 kveður á í 13. gt\, að 2 rdd. 32 skk. skuli gjalda af hverju lestar-rumi Jieirra skipa, er jiegnar Dana-konungs senda beinlínis frá Islandi til annara landa. Afgjald jietta kemur í stað tolls jsess, er gjalda skal (l af hundraði hverjii) af ís- lenzkum varningi sem fluttur er frá Danmörku, Sljesvík eöa Holsetulandi til annara landa, og hefur andviröi jiess tolls ekki hingaö til ruunið í hinn íslenzka jarða- bókarsjóð. Aðrir tollar eru ekki goldnir af íslenzkum varningi, og Jiegar vara er flutt frá Danmörku til Islands, er sem lmn sje flutt í önnur ríki, og Jiarf ()á ekki að lúka toll af henni, Jiótt útlend sje. 5egar dönsk vara er flutt til Islands, sem neyzluskattur er goldinn af í Danmörku, fá flutningsmenn uppbót á honum2. 12. atr. Eptir konungs-úrskurði 8. d. mai-mán. 1839 geta menn komið peningum til Kaiipmannahafnar með J)ví, að leggja þá í jarðabókarsjóðinn, og heimta J)á 8Íðan úr ríkissjóðnum í Kaupmannahöfn; J>ó má jietta fje, allt saman, ekki fara fram yfir 10,000 rdd. á ári. Sá, er peninga sendir, á að greiða 1 af hundraði hverju; af Jiessum eina renna í jarð-dbókarsjóðinn, en \ fær landfógetinn. 13. atr. Eptir Jiví, sern á er kveðið í opnu brjefi 22. d. apr. 1807, í 2. gr.; í öðru opnu brjefi 28. d. des. 1830, í 15. gr. c., og í konunglegum úrskurði 28. d. aprii-m. 1836, o 3?ó lijer sje pannig ráð fyrir gjört, getnr vel verið, ad em- bættisskatturinn verði jafnt af tekinn á Islandi cins og í Danmiirku, það er að skilja, að svo miklu leyti hann er gold- inn og grciddur, og stjórnin tekur liann ckki sjálf af kaupi J)ví, cr hún á að greiða. Að minnsta kosti gjörum vjer ráð fyrir, að málefni þetta verði borið undir álit alþingismanna. F. 2) Eins og varan væri ílutt úr borgunum í Danmörku út á lands- byggðina. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.