Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 79

Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 79
79 Jón Jónsson, lærisveinn á. s. b. frá Barði í Skaga- fjaröarsýslu, Egill Soeinbjarnarson , lærisveinn á. s. b., Eggert Magnússon, lærisveinn á. s. b. frá Stóru- voguna í Gullbringusýslu, svo nú eru alls í {iví 38. Eiríkur Jónsson , skólapiltur frá Borg i Ilornafiröi, er gengið hafði í lóg ineiS oss í fyrra vetur, stofuaöi í suinar, meöan liann dvahlist heiina, biudindisfjelag, og sendi hann oss greinilega skýrslu uin þaö. jþar segir svo: „þegar jeg koin úr skólamun austur í átthaga iniua í suinar, haföi enginn tekizt jiar á hendur að tala ináli bindiiidisfjelagauiia ; liyskup liaföi aft vísii sent prestuin bohsbrjef bindiiidisfjelagsius í Kauptnaiinahöfn, og [leir getiö urn jiau viö sóknarbörii sín, en lengra var ekki komiö. fór því aö likindum, j>ó mjer gengi ervitt í fyrstu að fá menn í fjelag við mig. Hinir fyrstu, sem fjellust á mál mitt, voru jieir sjera Björn J>or- valdsson á Slafafelli í Lóni, sjera Jón á Borg, prestur í Einholtssókn, og Stefán Eiriksson hreppstjóri í Akranesi í Bjarnaness-sókn , og hafa þeir aliir síðan rekið erindi bindindisfjelagsins ineð mestu alúð og kappi , eiukum sjera Björn jjorvaldsson, er uú heíir fengið meiri hluta bænda og yngismanna í sókn sinni í bindindisíjelagið. Aður enn jeg fór að heiinan í skólann voru fiinintán gengnir í fjelagið ; voru 10 jieirra í Lónssveit , I í Bjarnaness sókn og 4 í Einholtssókn; kaus fjelagið sjer j>á forstjóra og varð jeg fyrir hliitfallinu, en af jm' jeg varð að fara í skóla, var sjera Björn jiorvaldsson kosinn til aukaforstjóra og hefur hann jiegar sýnt, aö fáir miindu hafa verið betur til þess fallnir , enn hann. Oss kom saman um, að eilt skyldi fjelag vera i j>eim þremur sveitum, er áður eru greindar; jm' þeim er svo liáttað, að þær liggja hver við aðra, og stöðugar samgöngur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.