Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 41

Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 41
41 jeg Iief optar enn einn sinni sjeð íslenzkan íisk svo illa verkaðan, að enginn maður vildi eiga liann, eða f>á varla fyrir hálfvirði; opt hef jeg líka heyrt kauprnenn kvarta yfir fiskverkuninui, og ekki að orsakalausu, og ekki er langt síðan menn sáu dæmi til þess, að fiskfarmar, er sendir voru frá Islandi til Miðjarðarhafsins, gengu ekki út, þar sem f>ó hjaltlenzkur saltfiskur er kominn í svo mikið álit á Spáni, að hann flýgur f>ar jafnan út með hæsta verði, ogSpánverjar sjálfir senda á hverju ári hjer um hil 20 stórskip til Hjaltlands, til að sækja þangað fisk og kaupa hann f>ar i höfnum heima. 5að virðist f>ví sein nóg sje til , sem draga mætti Islendinga til að leitast við að koma fiski sinum í gott álit; og allt er undir því komið, að f>að geti orðið í tækan tíma, fm' eptir f>ví sem aflinn eykst annarstaðar og aðdráttur til markaðanna, verður það ár frá ári örðugra, að koma upp aptur vöru, sem orðin er í litlum metum, og allra torveldast veröur það, þegar að því er komið, að afleiðingar þess óþokka, sem hún er komin í, eru orðnar almenuingi berar og óþolandi. Jeg kom til íslands sumarið 1840, og aðal-tilgangur ferðar minnar var að kynna mjer þar fiskveiðar og fisk- verkun. Jeg fór um nokkurn hluta vesturlands og suður- lands, og sá þar optlega í sumu þar að lútandi ranga aðferð, sem þarf bráðrar leiðrjettingar við, eins og ráða má af því, sem nú hefur sagt verið. Árið eptir fór jeg til Skotlands, Orkneyja og Hjaltlands, og kynnti mjer saltfisks-verkunina í öllum þeirn löndum ; styrkti það á allan hátt álit mitt á fiskverkun Islendinga, svo jeg þykist nú því fremur fær um að fara hjer nokkrum orðum um það, sem rangt er í aðferð þeirra, og svo er varið, að bæði getur hver maður sjeð, að það er óhafandi, og er jafnframt grandgæfilega umflúið á öllum þeim stöðum, er jeg fyr gat um , sem þessvegna geta haft á boð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.