Fjölnir - 01.01.1845, Page 41

Fjölnir - 01.01.1845, Page 41
41 jeg Iief optar enn einn sinni sjeð íslenzkan íisk svo illa verkaðan, að enginn maður vildi eiga liann, eða f>á varla fyrir hálfvirði; opt hef jeg líka heyrt kauprnenn kvarta yfir fiskverkuninui, og ekki að orsakalausu, og ekki er langt síðan menn sáu dæmi til þess, að fiskfarmar, er sendir voru frá Islandi til Miðjarðarhafsins, gengu ekki út, þar sem f>ó hjaltlenzkur saltfiskur er kominn í svo mikið álit á Spáni, að hann flýgur f>ar jafnan út með hæsta verði, ogSpánverjar sjálfir senda á hverju ári hjer um hil 20 stórskip til Hjaltlands, til að sækja þangað fisk og kaupa hann f>ar i höfnum heima. 5að virðist f>ví sein nóg sje til , sem draga mætti Islendinga til að leitast við að koma fiski sinum í gott álit; og allt er undir því komið, að f>að geti orðið í tækan tíma, fm' eptir f>ví sem aflinn eykst annarstaðar og aðdráttur til markaðanna, verður það ár frá ári örðugra, að koma upp aptur vöru, sem orðin er í litlum metum, og allra torveldast veröur það, þegar að því er komið, að afleiðingar þess óþokka, sem hún er komin í, eru orðnar almenuingi berar og óþolandi. Jeg kom til íslands sumarið 1840, og aðal-tilgangur ferðar minnar var að kynna mjer þar fiskveiðar og fisk- verkun. Jeg fór um nokkurn hluta vesturlands og suður- lands, og sá þar optlega í sumu þar að lútandi ranga aðferð, sem þarf bráðrar leiðrjettingar við, eins og ráða má af því, sem nú hefur sagt verið. Árið eptir fór jeg til Skotlands, Orkneyja og Hjaltlands, og kynnti mjer saltfisks-verkunina í öllum þeirn löndum ; styrkti það á allan hátt álit mitt á fiskverkun Islendinga, svo jeg þykist nú því fremur fær um að fara hjer nokkrum orðum um það, sem rangt er í aðferð þeirra, og svo er varið, að bæði getur hver maður sjeð, að það er óhafandi, og er jafnframt grandgæfilega umflúið á öllum þeim stöðum, er jeg fyr gat um , sem þessvegna geta haft á boð-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.