Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 46

Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 46
40 ingar salta allan sinn fisk; því þeir segja, eins og satt er, þeir geti aldrei reitt sig á, að harður fiskur yrði þar góður, af {m {tar ganga svo opt þokur og vætur. 4. Fiskurinn er ekki ætíð þveginn svo vel og þrifa- lega sera skyldi. Fisk, sem á að herða, {)arf ekki að þvo neraa einu sinni, undir eins og búið er að fletja hann; en {iví nauðsynlegra er, að það sje gjört vel og vandlega. 3>etta ferst nú samt stundum fyrir, því jeg lief opt sjeð fisk vera flattan og breiddan svo til þerris óþveginn (stundum með söinu afsökuninni: að menn ætli að borða hann sjálfir); en það er til mesta spillis, og eins fyrir því, þó menu hirði ekkert um, hann skuli verða myndarlegur útlits; vessarnir, sem í honum eru, gjöra hann liragð-illan , og hafi hann legið nokkra stund, fyr enn að honura væri gert, kemur á hann slepja og gjörir liann óhollan til fæðis. Sá fiskur verður allur dökkur útlits, þegar hann er hertur, heldur sjer illa, ef hann er geymdur, og er með öllu óútgengilegur. Saltfiskinn þarf að þvo tvisvar, eins og allir vita; en i fyrra sinni þarf að þvo hann eins vandlega, og þann fisk, sem herða skal, svo blód og slepja og önnur óhreinindi gangi vel af lionum, og pækillinn verði svo hreinn og tær, sem auðið er, þegar hann er kominn í saltið ; því lakar sem þessa er gætt, því meir spillir það útliti hans og smekk. Seinni þvotturinn ætti raunar einungis að þurfa að vera tii þess, að þvo af fiskiuum pækilinn og taka úr honum mestu seltuna, en þá ber líka jafnframt að bæta urn allt smávegis, sem kynni að liafa yfir sjezt í fyrra þvottin- um. í>ótt ekki verði hjá því komizt, þegar fiskur er þveg- inn vandlega, að kreista liann nokkuð millum handa sjer, þarf samt að gjöra það mjög varlega , því annars kostar gengur úr honum of mikið af fisklíminu, og af því leiðir, að bæði dofnar fiskbragðiö og fiskurinn verður nokkru þnrk-vandari, enn ella. j?að er gott við þvott- iun, að hafa hárlinan bursta, eöa mjúkan beitilyngsvönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.