Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 37
raeðan nokknr inaður rær!
Nú er hlaðiuu hátur aö borði,
blessaður unninn nægtaforði;
fiökk og heiður sje þjer, sær!
3.
Uppsigling.
*
Utrænan blíða,
sem opt kysstir niig!
láttu uú líða
yfir leyptur-stig
fleyið rnitt fríða,
svo faðmi jeg |)ig.
Heismn trje, svo renni að ósi
i'angajór, því langar stórum
nú að heiisa bæ og búi
báruþegu, er stýri gegnir;
breiðum voð, svo gráan græði
getum kvatt, því nóg er setið.
Sælla vart er eitt að öllu,
enn að sigla heira til kvenna!
Biður kona heima á hlaði,
hrædd og fegin seglið eygir,
sjer að hleypur, hyggur steypist
hrannaljóu á djúpu lóni;
vonin dregur, óttinn agar,
uiidau lítur þá og flýtir
sjer að kyssa, sinn að blessa
son og minn, á rjóðar kinnar.