Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 32

Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 32
32 Hjer af iná sjá, aö latínuletur tíðkast um mikinn hluta heimsins, en hið gotneska tíðkast ekki við önnur mál, enn {ijóðversku 1 (á sjálfu jijóðverjalandi, á Sviss- aralandi, og í nokkrurn öðrum stöðum, {>ar sem 5jóð- verjar hafa tekið sjer bólfestu) og dönsku (í Danmörku og Norvegi), og {ió er {>að ekki eingöngu við haft á jþessum málum, heldur með latínuletrinu, svo að marg- ar bækur, eiiikum þær, sem bezt er til vandað, eru prentaðar með latíuuletri, og fer það allt af í vöxt, og sumir þeir rithöfundar, sem mest kveður að, láta ekki prenta neitt eptir sig með gotnesku letri. Jað er líka atkvæði þeirra manna, sem bera mest skynbragð á þess háttar efni, og þar á raeðal tveggja, sem einna mestir málfræðingar hafa verið, Jakobs Grimms2 og Ra.smu.ss Rasks, að þessu letri, er menn kalla gotneskt, en ekki er anuaðí raun og veru, enn afbakað latínuletur, sje alls engin bót mælandi. 5. Latínuletrið er góðum mun auðugra að bókstöf- um, enn hið gotneska. Jjað er með stafina eins og með peninga, að það færi bezt á, ef allar þjóðir hefðu eitt letur, nema að því leyti, sem málin hafa ekki öll sömu hljóð; hljóðið a er og verður a, hvort sem það finnst í kinversku , indversku, frakkuesku eða íslenzku , og ætti að vera ritað eins í öllum málum; en þ t. a. m. ætti einungis að vera haft, þar sem það er í framburðin- utn, t. a. in. í gotnesku, engilsaxnesku, íslenzku, ensku og grísku, en ekki við þau mál, sem ekki hafa neitt þ-hljóð; sama hljóð ætti að vera ritað eins um heim ’) Tshechar, slafnesk þjóð á Bæheimslandi, hjer um bil tvær milíónir að tölu, tíðka einnig gotneskt letur að mestu leytí, af því Jjjóðverjar kringja um {>á öllu megin; en þess verður trauðlega langt að bíða, að Tshechar taki upp latínuletrið eptir Sljettumönnum. 2J T. a. m. i formálanum fyrir framan Deulsche Grammatik. Jjar getur Grimm einnig þess, hversu Gatlerer farast orð móti gotneska stafroíinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.