Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 2

Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 2
2 ins, er ekki ól/klegt, að tala [teirra sje farin að minnka, sem af slíkum rökum lialda oss jjurfamenn. Hinir eru eflaust miklu fleiri, sem kenna um fátækt vorri, og halda stjórnin leggi inikiu meira fje fram, iandinu til þarfa, enn hún tekur í aðra liönd. Jjessum mönnum er líka vorkun, því embættismenn vorir hafa dyggilega alið Jiá í þeirri trú, en stjórn Dana sjálf hefur apttir gefið embættismönnunum tilefuið. Aður enn breyting varð á stjórn rentukammersins um vorið 1H4L inun líklega lítið hafa verið hugsað um, Iivað Island legöi frarn í raun rjettri; hafa {>eir, er söindu {)ar reikninga landsins, lík- lega ekki hjrt um þær tekjur, sem ekki runnu beinlínis í jarðabókarsjóðinn, en á hinn bóginn reiknaö landinn {það, sein fáum ínundi nú til hugar koma, En {iað er óþarfi, að leiða hjer um {iaö nokkrum getum, í hverju Jeim reikningum hafi verið ábóta vant, og er nóg að ininnast {iess, að eptir {leim áttu landinu að vera iagðar 20 eða 30 þúsundir ríkisdala á ári hverju, að {>vx sem Gríini etazráði hefur verið sagt í rentukammerinu (sbr. Frjettir frá fulltrúa-þingi í Hróarsk. 1840, bls. 49), og ráða má af liinum fyrstu ríkisreikuingum Dana, sem hirtir hafa verið aimenningi; en enginn fjekk að vita, hvernig {>að var undir komið, að landinu skyldi vera lagt svo mikið. Nú er þaö mál komið í annað horf, og í áætlun þeirri um tekjur og gjöld ríkisins árið 1845, sem prentuð hefur verið í vetur, stendur áætlun sjer um reikningshag Islauds, með athugasemdum við gjöld og tekjur, og er sú líklega í mörgum greinum ólík hinum fyrri reikningum, sein ekki koinu í Ijós. Iíölduin vjer að lesendum Fjölnis muni þykja fróðlegt að sjá hana, og margur kunni að fá af henui góða hugvekju; þessvegna höfum vjer snaraö henni á íslenzku, og bætt við litlum skýringargreiinim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.