Fjölnir - 01.01.1845, Blaðsíða 6
6
mikiö, á meðan nokkrir af þeim, sem komnir voru til
embætta 1838, hafa sýslur, heldur verður sýslu-afgjaldið
að aukast smátt og smátt, við sýslumannaskipti, þangab
til það kemst upp í 2690 rdd.; en jafn-framt verður
embættistollinum sleppt, sem talinn er í 10. grein. —
Ur Skaptafellssýslum eru goldnir 3 rdd. 36 skk. í lög-
þingisritara-kaup; slíkt hið sama úr Mýrasýslu og Ilnappa-
dals, en 1 rd. 66 skk. úr hverri hinna; verður það alls
32 rdd. 6 skk., og rennur í jarðabókarsjóðinn, eptir því
sem á er kveðið i 5. grein tilskipunarinar ll.d.júlí-m. 1800.
7. atr. Eptir konungs-úrskurði 28. d. sept. 1838,
er Laugarness-jörö, sem byskupshúsið er sett á, keypt
af Steingrími byskupi fyrir 2800 rdd., með þeiin skil-
daga, að hann, og þeir, sem eptir hann verða byskupar,
gjaldi 4‘ af hundraði hverju á ári í leigu eptir fje þetta.
10. atr. Eptir því sem sýslumennirnir losast við
embættisskattinn, eins og getið er um í athugasemdinni
við 6. atriðið, ininnka tekjur þessar smátt og smátt, og
hverfa seinast með öllu. Verða þá ekki aðrir embættis-
skattar eptir, lieldur enn þeir, sein bæjarfógetinn í Reyk-
javík geldur á hverju ári af óvísum tekjum, og þeir,
sem prestarnir eiga að gjalda á ISreiðabólstað í Fljóts-
hlíð, í Odda og Ilýtardal, á Staðastað og Grenjaðarstað.
I>ó ber þess að gæta, að hinuin dönsku ráðgjafaþingum
var í fyrra fengið til íliugunar frnmvarp til nýraælis, er
kveður á, að engati embættisskatt skuli gjalda í Dan-
mörku eptir nýár 1845. jiegar búið er að birta nýmæli
þetta í Danmörku *), er svo til ætlað, að það verði
cinnig í lög leitt á Islandi, að því leyti, sem snertir bæjar-
fógeta-embættið og þau fimm prestaköll, er áður voru
nefnd. Jíessi skattur, er gjöra má alls hjer um bil
120 rdd. , yrði þá ekki goldinn af bæjarfógeta-em-
*) fað var gjtírt fj. d. janúars í vetur.
F.