Fjölnir - 01.01.1845, Síða 6

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 6
6 mikiö, á meðan nokkrir af þeim, sem komnir voru til embætta 1838, hafa sýslur, heldur verður sýslu-afgjaldið að aukast smátt og smátt, við sýslumannaskipti, þangab til það kemst upp í 2690 rdd.; en jafn-framt verður embættistollinum sleppt, sem talinn er í 10. grein. — Ur Skaptafellssýslum eru goldnir 3 rdd. 36 skk. í lög- þingisritara-kaup; slíkt hið sama úr Mýrasýslu og Ilnappa- dals, en 1 rd. 66 skk. úr hverri hinna; verður það alls 32 rdd. 6 skk., og rennur í jarðabókarsjóðinn, eptir því sem á er kveðið i 5. grein tilskipunarinar ll.d.júlí-m. 1800. 7. atr. Eptir konungs-úrskurði 28. d. sept. 1838, er Laugarness-jörö, sem byskupshúsið er sett á, keypt af Steingrími byskupi fyrir 2800 rdd., með þeiin skil- daga, að hann, og þeir, sem eptir hann verða byskupar, gjaldi 4‘ af hundraði hverju á ári í leigu eptir fje þetta. 10. atr. Eptir því sem sýslumennirnir losast við embættisskattinn, eins og getið er um í athugasemdinni við 6. atriðið, ininnka tekjur þessar smátt og smátt, og hverfa seinast með öllu. Verða þá ekki aðrir embættis- skattar eptir, lieldur enn þeir, sein bæjarfógetinn í Reyk- javík geldur á hverju ári af óvísum tekjum, og þeir, sem prestarnir eiga að gjalda á ISreiðabólstað í Fljóts- hlíð, í Odda og Ilýtardal, á Staðastað og Grenjaðarstað. I>ó ber þess að gæta, að hinuin dönsku ráðgjafaþingum var í fyrra fengið til íliugunar frnmvarp til nýraælis, er kveður á, að engati embættisskatt skuli gjalda í Dan- mörku eptir nýár 1845. jiegar búið er að birta nýmæli þetta í Danmörku *), er svo til ætlað, að það verði cinnig í lög leitt á Islandi, að því leyti, sem snertir bæjar- fógeta-embættið og þau fimm prestaköll, er áður voru nefnd. Jíessi skattur, er gjöra má alls hjer um bil 120 rdd. , yrði þá ekki goldinn af bæjarfógeta-em- *) fað var gjtírt fj. d. janúars í vetur. F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.