Fjölnir - 01.01.1845, Side 2
2
ins, er ekki ól/klegt, að tala [teirra sje farin að minnka,
sem af slíkum rökum lialda oss jjurfamenn. Hinir eru
eflaust miklu fleiri, sem kenna um fátækt vorri, og halda
stjórnin leggi inikiu meira fje fram, iandinu til þarfa,
enn hún tekur í aðra liönd. Jjessum mönnum er líka
vorkun, því embættismenn vorir hafa dyggilega alið
Jiá í þeirri trú, en stjórn Dana sjálf hefur apttir gefið
embættismönnunum tilefuið. Aður enn breyting varð á
stjórn rentukammersins um vorið 1H4L inun líklega lítið
hafa verið hugsað um, Iivað Island legöi frarn í raun
rjettri; hafa {>eir, er söindu {)ar reikninga landsins, lík-
lega ekki hjrt um þær tekjur, sem ekki runnu beinlínis
í jarðabókarsjóðinn, en á hinn bóginn reiknaö landinn
{það, sein fáum ínundi nú til hugar koma, En {iað er
óþarfi, að leiða hjer um {iaö nokkrum getum, í hverju
Jeim reikningum hafi verið ábóta vant, og er nóg að
ininnast {iess, að eptir {leim áttu landinu að vera iagðar
20 eða 30 þúsundir ríkisdala á ári hverju, að {>vx sem
Gríini etazráði hefur verið sagt í rentukammerinu (sbr.
Frjettir frá fulltrúa-þingi í Hróarsk. 1840, bls. 49), og
ráða má af liinum fyrstu ríkisreikuingum Dana, sem
hirtir hafa verið aimenningi; en enginn fjekk að vita,
hvernig {>að var undir komið, að landinu skyldi vera
lagt svo mikið. Nú er þaö mál komið í annað horf, og
í áætlun þeirri um tekjur og gjöld ríkisins árið 1845,
sem prentuð hefur verið í vetur, stendur áætlun sjer
um reikningshag Islauds, með athugasemdum við gjöld og
tekjur, og er sú líklega í mörgum greinum ólík hinum
fyrri reikningum, sein ekki koinu í Ijós. Iíölduin vjer
að lesendum Fjölnis muni þykja fróðlegt að sjá hana,
og margur kunni að fá af henui góða hugvekju; þessvegna
höfum vjer snaraö henni á íslenzku, og bætt við litlum
skýringargreiinim.