Fjölnir - 01.01.1845, Síða 32
32
Hjer af iná sjá, aö latínuletur tíðkast um mikinn
hluta heimsins, en hið gotneska tíðkast ekki við önnur
mál, enn {ijóðversku 1 (á sjálfu jijóðverjalandi, á Sviss-
aralandi, og í nokkrurn öðrum stöðum, {>ar sem 5jóð-
verjar hafa tekið sjer bólfestu) og dönsku (í Danmörku
og Norvegi), og {ió er {>að ekki eingöngu við haft á
jþessum málum, heldur með latínuletrinu, svo að marg-
ar bækur, eiiikum þær, sem bezt er til vandað, eru
prentaðar með latíuuletri, og fer það allt af í vöxt, og
sumir þeir rithöfundar, sem mest kveður að, láta ekki
prenta neitt eptir sig með gotnesku letri. Jað er líka
atkvæði þeirra manna, sem bera mest skynbragð á þess
háttar efni, og þar á raeðal tveggja, sem einna mestir
málfræðingar hafa verið, Jakobs Grimms2 og Ra.smu.ss
Rasks, að þessu letri, er menn kalla gotneskt, en ekki
er anuaðí raun og veru, enn afbakað latínuletur, sje alls
engin bót mælandi.
5. Latínuletrið er góðum mun auðugra að bókstöf-
um, enn hið gotneska. Jjað er með stafina eins og með
peninga, að það færi bezt á, ef allar þjóðir hefðu eitt
letur, nema að því leyti, sem málin hafa ekki öll sömu
hljóð; hljóðið a er og verður a, hvort sem það finnst í
kinversku , indversku, frakkuesku eða íslenzku , og ætti
að vera ritað eins í öllum málum; en þ t. a. m. ætti
einungis að vera haft, þar sem það er í framburðin-
utn, t. a. in. í gotnesku, engilsaxnesku, íslenzku, ensku
og grísku, en ekki við þau mál, sem ekki hafa neitt
þ-hljóð; sama hljóð ætti að vera ritað eins um heim
’) Tshechar, slafnesk þjóð á Bæheimslandi, hjer um bil tvær
milíónir að tölu, tíðka einnig gotneskt letur að mestu leytí,
af því Jjjóðverjar kringja um {>á öllu megin; en þess verður
trauðlega langt að bíða, að Tshechar taki upp latínuletrið eptir
Sljettumönnum.
2J T. a. m. i formálanum fyrir framan Deulsche Grammatik.
Jjar getur Grimm einnig þess, hversu Gatlerer farast orð
móti gotneska stafroíinu.