Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 79
79
Jón Jónsson, lærisveinn á. s. b. frá Barði í Skaga-
fjaröarsýslu,
Egill Soeinbjarnarson , lærisveinn á. s. b.,
Eggert Magnússon, lærisveinn á. s. b. frá Stóru-
voguna í Gullbringusýslu,
svo nú eru alls í {iví 38.
Eiríkur Jónsson , skólapiltur frá Borg i Ilornafiröi,
er gengið hafði í lóg ineiS oss í fyrra vetur, stofuaöi í
suinar, meöan liann dvahlist heiina, biudindisfjelag, og
sendi hann oss greinilega skýrslu uin þaö. jþar segir
svo: „þegar jeg koin úr skólamun austur í átthaga
iniua í suinar, haföi enginn tekizt jiar á hendur að tala
ináli bindiiidisfjelagauiia ; liyskup liaföi aft vísii sent
prestuin bohsbrjef bindiiidisfjelagsius í Kauptnaiinahöfn,
og [leir getiö urn jiau viö sóknarbörii sín, en lengra var
ekki komiö. fór því aö likindum, j>ó mjer gengi
ervitt í fyrstu að fá menn í fjelag við mig. Hinir fyrstu,
sem fjellust á mál mitt, voru jieir sjera Björn J>or-
valdsson á Slafafelli í Lóni, sjera Jón á Borg, prestur
í Einholtssókn, og Stefán Eiriksson hreppstjóri í Akranesi
í Bjarnaness-sókn , og hafa þeir aliir síðan rekið erindi
bindindisfjelagsins ineð mestu alúð og kappi , eiukum
sjera Björn jjorvaldsson, er uú heíir fengið meiri hluta
bænda og yngismanna í sókn sinni í bindindisíjelagið.
Aður enn jeg fór að heiinan í skólann voru fiinintán
gengnir í fjelagið ; voru 10 jieirra í Lónssveit , I í
Bjarnaness sókn og 4 í Einholtssókn; kaus fjelagið sjer
j>á forstjóra og varð jeg fyrir hliitfallinu, en af jm' jeg
varð að fara í skóla, var sjera Björn jiorvaldsson kosinn
til aukaforstjóra og hefur hann jiegar sýnt, aö fáir miindu
hafa verið betur til þess fallnir , enn hann. Oss kom
saman um, að eilt skyldi fjelag vera i j>eim þremur
sveitum, er áður eru greindar; jm' þeim er svo liáttað,
að þær liggja hver við aðra, og stöðugar samgöngur