Fjölnir - 01.01.1845, Side 7

Fjölnir - 01.01.1845, Side 7
7 bæUinu eptir 31. d. júlí-m. 1845, eÖa af prestaköllunum eptir fanlaga s. á.1 11. a t r. Opið brjef 28. d. (les. 1836 kveður á í 13. gt\, að 2 rdd. 32 skk. skuli gjalda af hverju lestar-rumi Jieirra skipa, er jiegnar Dana-konungs senda beinlínis frá Islandi til annara landa. Afgjald jietta kemur í stað tolls jsess, er gjalda skal (l af hundraði hverjii) af ís- lenzkum varningi sem fluttur er frá Danmörku, Sljesvík eöa Holsetulandi til annara landa, og hefur andviröi jiess tolls ekki hingaö til ruunið í hinn íslenzka jarða- bókarsjóð. Aðrir tollar eru ekki goldnir af íslenzkum varningi, og Jiegar vara er flutt frá Danmörku til Islands, er sem lmn sje flutt í önnur ríki, og Jiarf ()á ekki að lúka toll af henni, Jiótt útlend sje. 5egar dönsk vara er flutt til Islands, sem neyzluskattur er goldinn af í Danmörku, fá flutningsmenn uppbót á honum2. 12. atr. Eptir konungs-úrskurði 8. d. mai-mán. 1839 geta menn komið peningum til Kaiipmannahafnar með J)ví, að leggja þá í jarðabókarsjóðinn, og heimta J)á 8Íðan úr ríkissjóðnum í Kaupmannahöfn; J>ó má jietta fje, allt saman, ekki fara fram yfir 10,000 rdd. á ári. Sá, er peninga sendir, á að greiða 1 af hundraði hverju; af Jiessum eina renna í jarð-dbókarsjóðinn, en \ fær landfógetinn. 13. atr. Eptir Jiví, sern á er kveðið í opnu brjefi 22. d. apr. 1807, í 2. gr.; í öðru opnu brjefi 28. d. des. 1830, í 15. gr. c., og í konunglegum úrskurði 28. d. aprii-m. 1836, o 3?ó lijer sje pannig ráð fyrir gjört, getnr vel verið, ad em- bættisskatturinn verði jafnt af tekinn á Islandi cins og í Danmiirku, það er að skilja, að svo miklu leyti hann er gold- inn og grciddur, og stjórnin tekur liann ckki sjálf af kaupi J)ví, cr hún á að greiða. Að minnsta kosti gjörum vjer ráð fyrir, að málefni þetta verði borið undir álit alþingismanna. F. 2) Eins og varan væri ílutt úr borgunum í Danmörku út á lands- byggðina. F.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.