Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 14
] 4
Flutt 5 rdd. 60 skk.
2) Kaup Lögrjetturaanna úr Gull-
bringusýslu, eptir tilskipuninni
16. d. nóv. 1764, 1. gr.........17 — 26 —
alls 22 rdd. 86skk.
6. atr. Uppbót þessi er goldin sýsluraönnunum
eptir því, sem kveðið er á í konunglegum úrskurði 21. d.
júlí-m. 1803, í 4. gr. d.; en hverfur smátt og smátt við
sýsluraannaskipti, eins og skipað er í konunglegum úr-
skuröi 10. d. maí-m. 1825. 3?essi sama uppbót er við
sýslumannaskipti tekin af sýsluraanninum í Strandasýslu
frá fardögura 1844. Árið 1843 var uppbót sú, er sýslu-
maðurinn í greindri sýslu fjekk, 24 rdd. 70 skk., og
jþegar þetta fje er dregið frá öllum uppbótunum, sem
í fardögum 1843 voru 230 rdd. 94 skk., verða eptir
206 rdd. 24 skk., eða lijer um bil 200 rdd., er sýslu-
mennirnir fá 1845 til uppbótar fyrir þinggjöld hreppstjóra.
7. atr. Brjefaburð og böggla hafa á hendi póstar
þeir, sem til þess eru teknir, og er kaup þeirra goldið
úr jarbabókarsjóðnum eptir konungs-úrkurði 23. d. raaí-m.
1776, og allur kostuaður, sem varið er til póstferða um
landið. Fyrir brjef þau, sem ekki snerta laudstjórnar-
efni, er burðarkaup goldið eptir konungsbrjefi 8. d. júlí-m.
1779. I konungsbrjefi þessu og brjefi rentukammersins
17. d. júní-m. 1786 er margt ákvarðað um brjefaburð,
eptir uppástungum íslenzkra embættismanna, og segir
konungsbrjefið, að flytja skuli kauplaust öll brjef, sem
veraldlegir embættismenn rita hinum konunglegu stjórnar-
ráðum, og snerta kouungsraál eða þjóðmál, enda sje
ekkert í þeim anuars efnis. Svo skal og flytja kaup-
laust brjef byskups til presta og prófasta þau, er snerta
embættisstörf, og sömuleiðis brjef þeirra til byskups.