Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 22

Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 22
22 LM FJÍARHAG ISI.ANDS. þegar selt var Hóla stóls góz, voru seld meí) })ví nokkur kirkju-kúgildi, sem presttim voru goldnar leigur eptir. Til endurgjalds fyrir þetla er nú goldií) 960 álnir árlega, og má meta þaö til 148 rbd. 36 sk., en í peníngum er goldib 65 rbd. 60 sk. 2. atr. Annar kennari hefir eptirgjaldslaust bústab í skólahúsinu. Communitets-sjóburinn vií) háskólann í Kaupmanna- höfn geldur þar ab auki 240 rbd. í ölmusur handa lærisveinum prestaskólans. Oktobr. 1580) scm hann skipti niður á fátækustu brauð í stiptinu, og þaraðauki fckk hann prestum til ábúðar 6 dóm- kirkju jarðir. Upp frá þessu fengu því Skálholts stiptis prestar engin tillög þángaðtil 1754, en Ilóla stiptis prestar fengu 100 rdd., fyrst specie og síðan í krónum frá því 1707 (hland i del 18. Aarh. 292). Finnur biskup sótti um, þcgar hann tók biskupsvigslu, að fá handa prestum sinum tekjur af nokkrum jörðum, sem þá guldust eptir 284 rd. 32 sk., og bauð stjórninni klóklega, að prestar skyldi borga sanngjarnlega eptir jarðirnar — þegar þær væri komnar fullkomlega til með nýju ,,innréttíngunum“ og akurirkjunni, sem þá var verið að stofna. Rentukammerið lagði samt á móti ,,vegna eptir- dæmisinsi(, en stakk uppá að veita 200 rd. í krónum til Skálholts stiptis , ,,einsog prestar í Hóla stipti fá 100 rd. í krónum frá fornri tíð‘k, — því rcntukammerið hefir ekki vitað, að Skálholtsstiptis prestar voru búnir að taka sína 200 (240) rd. út í góðum jörðum —1 og þetta veitti konúngur í úrskurði 13- Mai 1754. — þegar Gísli iMagnússon Uólabiskup heyrði, hversu heppinn Finnur hafði verið með presta sína, þá beiddi hann um nokkuð líka , en honum hcppnaðist ekki að fá nema 100 rd. í krónum árlega um 2 ár, auk binna fornu 100 dala (konúngsúrskurður 19- Maí 1755)« Síðan þau 2 ár liðu mun hið forna tillag hafa haidizt til Ilóla stiptis, og þó mun því ekki hafa verið skipt niður eptir boði tilskipnnar 21 Marts 1575, sem það er bygt á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.