Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 65

Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 65
LM FJAItHAG ISLANDS. 6S hún varb því djarftækari þegar á leií). Framanaf til aldamótanna var veittnr stvrkur í harbærum af leiguin sjóösins, og kaupmönnum lánaö úr honum; meö kon- úngs úrskuröi 28. Maí 1800 var ákveöiö, aö leigunum skyldi verja til stranda-mælínga á Islandi, en þó svo, aö ekki sé snertur innstæöinn"), og konúngs úrskuröur 9. Marts 1804, sem bygöur er á álitsskjali fjárvörzlustjórnarinnar 28. Febr. 1804, hefir skipaö, aö allt þaö sem fari til þessa kostnaöar frainyfir 1,700 dala árlega, skuli ríkissjóöurinn borga**). þegar frain í sókti var borgaö fé fortakslaust til stranda- mælinganna, og eptirlaun til þeirra sem unnu þar aö, svo aÖ sá kostnaöur hefir oröiö alls framt aö 100,000 dala; tekjurnar af strandakortunum, sem þessir menn bjuggu til, voru veittar enu konúnglega sjókorta safni, en kostnaöurinn lenti á kollektu- sjóönum ; og þó var ekki svo vel, aö standa mætti viö fyrirmæli konúngs-úrskuröanna frá 1800 og 1804, aö tekiö heföi veriö aöeins 1,700 dala af leigunurn — eöa þær allar — og stofninn látinn óskertur, heldur var enginn gaumur gefinn aÖ fjárhag sjóös þessa sérílagi fyrr en 1836, og þá var fyrst fáriö aö telja hnnum til útgjalda mart hvaö, sem haföi veriö látiö úti á vmsum timum, bæöi fyrr og síöar (jafnvel fyrir 1790), og engum hafÖi dottiö í hug fyrri, og þegar loksins var búiö aö þrasa um reiknínginn um mörg ár, uröu þaö endalokin, aö konúngur kvaö á í úrskuröi 25. Júlí 1844, aö kollektusjóöurinn skyldi vera 28,165 rbd. 25 sk., en síöan hafa veriö teknar þaÖan 15,500 rbdala. — samanh. Félagsr. VI, 29—30; þá var sjóðurinn 50,094 r. 85 s. w) svo sejjir rentukammerið frá í bréii til ríkisskuldastjórnarinnar 14. Maí 1842. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.