Ný félagsrit - 01.01.1850, Qupperneq 65
LM FJAItHAG ISLANDS.
6S
hún varb því djarftækari þegar á leií). Framanaf til
aldamótanna var veittnr stvrkur í harbærum af leiguin
sjóösins, og kaupmönnum lánaö úr honum; meö kon-
úngs úrskuröi 28. Maí 1800 var ákveöiö, aö leigunum
skyldi verja til stranda-mælínga á Islandi, en þó svo,
aö ekki sé snertur innstæöinn"), og konúngs
úrskuröur 9. Marts 1804, sem bygöur er á álitsskjali
fjárvörzlustjórnarinnar 28. Febr. 1804, hefir skipaö,
aö allt þaö sem fari til þessa kostnaöar frainyfir 1,700
dala árlega, skuli ríkissjóöurinn borga**). þegar
frain í sókti var borgaö fé fortakslaust til stranda-
mælinganna, og eptirlaun til þeirra sem unnu þar
aö, svo aÖ sá kostnaöur hefir oröiö alls framt aö
100,000 dala; tekjurnar af strandakortunum, sem
þessir menn bjuggu til, voru veittar enu konúnglega
sjókorta safni, en kostnaöurinn lenti á kollektu-
sjóönum ; og þó var ekki svo vel, aö standa mætti
viö fyrirmæli konúngs-úrskuröanna frá 1800 og 1804,
aö tekiö heföi veriö aöeins 1,700 dala af leigunurn —
eöa þær allar — og stofninn látinn óskertur, heldur var
enginn gaumur gefinn aÖ fjárhag sjóös þessa sérílagi
fyrr en 1836, og þá var fyrst fáriö aö telja hnnum til
útgjalda mart hvaö, sem haföi veriö látiö úti á vmsum
timum, bæöi fyrr og síöar (jafnvel fyrir 1790), og
engum hafÖi dottiö í hug fyrri, og þegar loksins var
búiö aö þrasa um reiknínginn um mörg ár, uröu þaö
endalokin, aö konúngur kvaö á í úrskuröi 25. Júlí 1844,
aö kollektusjóöurinn skyldi vera 28,165 rbd. 25 sk.,
en síöan hafa veriö teknar þaÖan 15,500 rbdala. —
samanh. Félagsr. VI, 29—30; þá var sjóðurinn 50,094 r. 85 s.
w) svo sejjir rentukammerið frá í bréii til ríkisskuldastjórnarinnar
14. Maí 1842.
5