Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 82
82
CM þJODMEGUNARFRÆDI.
ritaíi um þetta efni, og þó ástand og krínguiustæbur
nú se allt aörar, þó ver&a menn þó enn að dást
aí) sannleika margra af kenníngum þeirra, og hvað
vel þær stundum eiga vib enn; Platon talar næstum
því eins um niburskipan eríibisins og nú er orbiö
almennt, síban Abam Smith svo Ijóslega sýndi, hve
mikils hún er verb i hinu sibaba mannfélagi og bygbi
ab miklu leyti á henni kenníngu sína. En af öllunt
fornum rithöfundum hefir þó enginn verib kominn
eins lángt í þessu efni og Aristóteles, og skuluin ver
því taka nokkra stabi úr „s t jó r n a r in á 1 u in“ hans,
til dæmis uppá kenníngu Grikkja um þau mál, sem
nú eru almennt talin til þjóbmegunarfræbinnar, og geta
menn þá borib hana saman vib þá kenníngu, sem nú
er í inestu gildi og síban verbur skýrt frá.
„Stjór narinál um“ Aristóteles er skipt í 8
bækur, og í þeiin rannsakar hann fyrst og fremst
hvernig mannfélagib se orbib til í fyrstu, því næst talar
hann um skyldur manna vib þab, ýinislegar stjórnar-
skipanir, orsakir til óeyrba og byltínga o. s. frv.
jiegar hann er búinn ab skýra frá ebli allrareignar og
fjármuna, útlistar hann þab, sem menn siban hafakallab
notkunarverb og skipta-verb þeirra, öldúngis á saina
hátt sem Adani Smith. „Notkun allrar eignar“, segir
hann (Polit Lib. I. Cap. VI.'), „er tvennskonar, og er
hvortveggja notkanin óabskiljanleg frá hlutnum,þó mun-
ur sé á tilgángi notkunarinnar. Önnur er hin eblilega
notkan,hinsú hin annarlega. þanniger hin eblilega notk-
an sokka sú, ab í þeiin sé verib,, hin annarlega sú, ab þeir
sé hafbir fyrir skiptafé“. Eins satt og skilinerkilegt er
þab, sem hann segir um ebli og ákvörbun penínga.
Uin þá fer hann þessum orbum, þegar hann er búinn