Ný félagsrit - 01.01.1850, Page 121
UBl JARDABÆTUR.
121
getur svo farib, ab lángur dráttur verbi á því enn, a&
nýr landsleigubálkur verfíi lögtekinn, sem kvebi skýrt
á um réttindi landsdrottna og jeiguli&a. þess er
einnig gætanda, a& löggjöfin er ekki einhlít ab koina
til leiíiar jarbabótuiu á leigujöríunn; en á meftan hún
er svo óljós, sem hún er enn, er sá kostur einn til
fyrir landsdrottna og leiguliha, þá sem hafa vilja til
ah gjöra jarbabætur, ah þeir seinji Ijósa skilmála um
þah, ah hve miklu leyti leigulihi megi njóta jarhabóta
þeirra, sem hann gjörir, en allir vita, aB skilmálar
gilda sem lög fyrir hluta&eigendnr, og hamlaB geta
þeir deilum og öBrum óhægBum, sem án þeirra kynnu
ab hafa risib útaf slíkuin hlutnm. Skilmálar þessir
geta veriB stílaBir á ymsan hátt, eptir kríngumstæB-
um, en kjarninn úr innihaldi þeirra verBur jafnan
aB vera sá: aB landsdrottinn bindist í aB taka þátt í
kostnaBi þeim, er rís af jarBabótum, er leiguliBi gjörir,
þegar þær auka verB jarBarinnar, og a& svo miklu
leyti sem ágó&inn af þeim rennur í sjóB Jandsdrottins
sjálfs og ekki leiguliBans.
Vér höfum hugsaB oss skilmála þessa mefc þrennu
móti, og er eitt þannig: A& landsdrottinn leyfir leigu-
liBanum a& vinna af sér ákve&inn part af landskuld-
inni ine& því móti, a& leignliBi gjöri nokkra þá jarBa-
bót á ábvlisjörB sinni, sem er ákveBin fyrirfram af
landsdrottni, einnig eru þá fyrirfram gjörBir skil-
málar millum þeirra um þaB, hvort breyta skuli leigu-
mála á jörBinni jafnskjótt og jarfcabótin er unnin,
eBur leignliBi fær aB sitja viB sömu landskuld um
ákve&inn árafjölda. þegar svo stendur á, a& leiguliBi
hefir hyggíngarbréf fyrir áhýlisjörfc sinni til margra
ára, eBur svo lengi sem hann stendur í skilum, eBur