Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 121

Ný félagsrit - 01.01.1850, Síða 121
UBl JARDABÆTUR. 121 getur svo farib, ab lángur dráttur verbi á því enn, a& nýr landsleigubálkur verfíi lögtekinn, sem kvebi skýrt á um réttindi landsdrottna og jeiguli&a. þess er einnig gætanda, a& löggjöfin er ekki einhlít ab koina til leiíiar jarbabótuiu á leigujöríunn; en á meftan hún er svo óljós, sem hún er enn, er sá kostur einn til fyrir landsdrottna og leiguliha, þá sem hafa vilja til ah gjöra jarbabætur, ah þeir seinji Ijósa skilmála um þah, ah hve miklu leyti leigulihi megi njóta jarhabóta þeirra, sem hann gjörir, en allir vita, aB skilmálar gilda sem lög fyrir hluta&eigendnr, og hamlaB geta þeir deilum og öBrum óhægBum, sem án þeirra kynnu ab hafa risib útaf slíkuin hlutnm. Skilmálar þessir geta veriB stílaBir á ymsan hátt, eptir kríngumstæB- um, en kjarninn úr innihaldi þeirra verBur jafnan aB vera sá: aB landsdrottinn bindist í aB taka þátt í kostnaBi þeim, er rís af jarBabótum, er leiguliBi gjörir, þegar þær auka verB jarBarinnar, og a& svo miklu leyti sem ágó&inn af þeim rennur í sjóB Jandsdrottins sjálfs og ekki leiguliBans. Vér höfum hugsaB oss skilmála þessa mefc þrennu móti, og er eitt þannig: A& landsdrottinn leyfir leigu- liBanum a& vinna af sér ákve&inn part af landskuld- inni ine& því móti, a& leignliBi gjöri nokkra þá jarBa- bót á ábvlisjörB sinni, sem er ákveBin fyrirfram af landsdrottni, einnig eru þá fyrirfram gjörBir skil- málar millum þeirra um þaB, hvort breyta skuli leigu- mála á jörBinni jafnskjótt og jarfcabótin er unnin, eBur leignliBi fær aB sitja viB sömu landskuld um ákve&inn árafjölda. þegar svo stendur á, a& leiguliBi hefir hyggíngarbréf fyrir áhýlisjörfc sinni til margra ára, eBur svo lengi sem hann stendur í skilum, eBur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.