Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Page 5

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Page 5
5 allt í einu er sem ljósgeisli vonarinnar tvístri hinum dimmn hugsunum hans með þessum droltins orðum: »Óttastu ekki, trú þú að eins«. Og þessi von varð æ rikari í sálu hans. »Drottinn mun bjálpa, drottinn mun hjálpa«. Til þessarar göngu sinnar segist prestur munu hugsa alla æfl sína. Sá, sem þekkir mannlegt hjarta, getur ímyndað ser, livað muni hafa farið fram við brunninn á meðan. Skelf- ingin hafði vakið meðaumkunartilflnning margra, en leiddi einnig í ljós þá gremju og reiði, sem margir liöfðu alið með sjálfum sér, en ei látið á bera til þess- arar stundar; en á þessari stundu urðu margra hjörtu augljós. Mehnert dælusmiður kom fljótt, aðgætti brunninn, og sagði svo, að það mundi verða 6 eða 7 stunda vinna að ná upp sandinum. Ilann var fús á að taka starfa þenna að sér, en kvaðst þurfa menn með sér, er vit hefði á slíku verki. Var þá sent til Sonntags, er frá öndverðu var ætlað að vinna verk þetta, og kom hann að kvöldi þessa hins sama dags. Hann fór einnig nið- ur í brunninn, athugaði allt, hlustaði og kallaði á bræð- urna méð nöfnum. Fyrst virtist honum sem sér væri svarað, en svo skók hann höfuð sitt og sagði: »Það hlýtur að vera bergmál". • Er menn nákvæmar könnuðu brunninn, sáu menn, að efsta jarðlagið, 12 álnir niður, stóð enn þá fast og óhaggað. Næsta lagið þar fyrir neðan, er var 4 álnir á þykkt, var tekið að slúta fram; svo að allt var liolt undir efsta jarðiaginu. Tveggja álna þykka jarðlagið, sem var þar undir, var hrunnið inn, svo að það voru nálægt því 18 álnir frá barminum á brunninum niður að sandinum, sem hrunið hafði niður í brunninn. Að

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.