Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Page 19

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Page 19
19 lionum, að honum þólti golt að fá að drekka. Samt var Traugott miklu kraptameiri og líilegri, og án þess nokkur spyrði hann, fór hann að segja frá því, hvernig þeim hefði liðið. Menn báðu hann að tala varlega, en hann sagði: "við höfum allt af verið að tala saman niðri í brunninum. Það varvoðalegt aðsjáBöhmig og Sonn- tag, sem til þessarar stundar höfðu verið að vinna niðri í brunninum. Böhmig stóð eins hreifingarlaus og slytta af undrun, Sonntag var fölur eins og nár. tessi áhrif hafði hin óvænta gleði, er þeir nú nutu af vinnu sinni, haft á þá. Alburður þessi hafði einnig haft mikil á- hrif á bræðurna Hoffmann. «Eg var yfirkominn af gleði og undrun» sagði Böhmig, <'er eg sá bræðurna sitja f hinni þröngu holu hvern ofan á öðrum, og Trau- gott sagði andvarpandi: »Æ! þetta var löng nótt!» Chrislof bróðir þeirra vakti hjá þeim alla nóttina fyrstu, og rétli þeim einn bolla af mjólk aðra hvora stund. Einu sinni um nóttina fóru þeir ofan og út að glugga, til þess að sjá brunninn. Hann var nú opnuð gröf, er máninn sendi himinbjarma sinn yfir. Daginn eptir leið bræðrunum svo vel, að ættingjum þeirra var leyft að vera nokkuð lengur hjá þeim. Þeir kvörtuðu ekki um neitt annað en óstöðvandi sult, en samt voru nákvæmar gætur hafðar á því, að þeir eigi sefuðu hann í einu. Aðra hvora stund fengu þeir einn mjólkurbolla eða hrátt egg, og um miðjan daginn, sterkt kjötseyði; ekki fengu þeir að fara mikið á fætur, svo þeir eigi skyldu ofþreyta sig, en þó svo, að þeir svæfu betur næstu nótt. Aðfaranótt hins 21. dags des- embermánaðar sváfu þeir G stundir, og fengu þeir þá daginn eptir þá nótt að fara lítið eitt út í garðinn við prestssetrið. Daginn þar á eptir voru þeir reyndar

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.