Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Page 24

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1869, Page 24
24 að menn fengu nú fregnir þessar af munni liinna lifendu. Aldrei höfðu þeir sofið reglulega, heldurblundað að eins við og við; voru þeir þá aldrei meðvilundarlausir, cn þá var allt af að dreyma. Til hungurs höfðu þeir fundið, en ekki nærri því eins mikils og opt áður, er þeir voru við vinnu sína, og þó höfðu þeir ekki borðað einn matarbita í 11 daga. Einu sinni sagði Traugotl: i'Þegar við komum heim, skulum við fá okkur dugleg- an morgunverð!» Til kulda liöfðu þeir ekki fundið, lieldur hafði þeim, að því er þeir sögðu, verið of heitt niðri í þessari þröngu holu; höfðu þeir þá opt rótað frá sandinum í veggjunum, til þess að kæla sig á hinum innra og svalara sandinum. Af því hola þeirra minuk- aði dag frá degi, fannst þeim að síðustu opt sem þeir ætlnðu að kafna, en undir eins og þeir liöfðu fengið einn drykk úr pípuhausnum batnaði þetta. Opt höfðu þeir kallað, og stundum barið með ex- inni á fjalirnar til þess að gjöra vart við sig; þeir höfðu líka heyrt glöggt fyrir ofan sig mannamálið og allan þann skarkala, sem þeir gjörðu, er voru að grafa upp sandinn, en ekkert höfðu þeir skilið af því, er tal- að var. I’egar námumennirnir ráku járnstöngina niður í brunninn, bafði hún einu sinni farið rétt niður með bakinu á þeim; í annað skipti lá við að Traugott særð- ist á brjóstinu. Dann hafði líka tekið á járninu, en hélt það væri reka, og að nú væri rétt komið að lausn- arslundu sinni. l’á sungu þeir: uLofsyng eg drottniu o. s. frv. En þá þegar á eptir heyrðu þeir, að hætt var að vinna, og hafði Vilbjálmi þá komið til hugar: nÞegarþeir, sem eru að grafa upp sandinn, heyra okk- ur syngja, verða þeir hræddir, þvt þeir ætla, að við

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.