Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 2

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 2
4 FRÁ. ALpINGI. inum, að hann jlli ákaflegum tíundarsvikum, og væri þannig liinn hættulegasti ástejtingarsteinn fjrir sóma og siðferði lands- manna. í stað pessara skatta vildu peir leggja á jmsa tolla, t. d. útflutningsgjald á ull, kjöt,. dún, eða kvikfjenað. Banka- málinu var hrejft í 5 kjördæmum, og alstaðar óskað fljótra að- gjörða. Landbúnaðarlögin var minnzt á í 9 kjördæmum og komu par fram ýmsar skoðanir. Sumstaðar vildu menn helzt að pingið semdi að eins aðalákvarðanir um mál petta, enn veitti sveitarstjórnunum vald til pess að setja reglugjörðir og sampjkkt- ir um sjerstakleg atriði. I 7 kjördæmum kom fram áhugi mikill meðal landsmanna á að hæta fiskiveiðar, ogvildu menn par skora fast á pingið að hæta pær og stjðja af alefli með ríflegum fjárframlögum. |>á létu menn sér og mjög ant á ýmsum fundum um samgöngurnar, kvörtuðu jfir póstum og póstferðum, og um gufuskipaferðirnar, og vildu krefjast umhóta á slíku. Hallœrismál komu og víða fjrir, og voru mest í pví fólgin, að menn óskuðu pess, að lán jrði fáanlegt af landsfé til til viðréttingar húnaðarhag manna. Mörg voru pau mál önn- ur, er til umræðu komu á fundum pessum, enn pessara mála er pví hér getið, að pau eru flest áhugamál pjóðarinnarí heild sinni, og svo er pá hægt að sjá, hvað niðurstaða pessara mála er vel samhljóða pörfum eða vilja landsmanna eða eigi. J>ingmenn komu allir til pings, nema J>orvarður læknir Kjerúlf, pingmaður Norðurmúlasýslu; hafði amtmaður hannað honum að fara til pings frá embætti sínu. Alpingi var sett 2. dag júlímánaðar; embættismenn pings- ins voru kosnir pessir: forseti efri deildar varð Pétur bjskup Pétursson, varaforseti Arni landfógeti Thorsteinson, og skrifarar Magnús Stephensen og Sigurður Melsteð lector. Forseti neðri deildar var kosinn Jón Sigurðsson frá Gautlöndum, varaforseti Trjggvi kaupstjóri Gunnarsson, og skrifarar Magnús prófastur Andrésson og Halldór jfirkennari Friðriksson. Porseti í sam- einuðu pingi varð Magnús jfirdómari Stephensen, og varafor- seti Lárus sýslumaður Blöndal, en skrifarar Eiríkur Briem prestaskólakennari og Eiríkur prófastur Kúld. Skrifstofustjóri var fenginn Lárus jfirdómari Sveinbjörnsson, en til ritstjórnar pingtíðindanna (umræðupartanna) Björn Jónsson, ritstjóri ísafoldar.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.