Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 4

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 4
FRÁ ALpINGI. 2. Frumvarp til laga um að meta til dýrleika nokkrar jarðir í Bangárvallasýslu. 3. — laga um friðun hvala. 4. — laga um linun í skatti á ábúð og lausafé. 5. — laga um bæjarstjórn í ísafjarðarkaupstað. 6. — laga um að eptirstöðvar af byggingarkostnaði fangelsanna greiðist eigi af jafnaðarsjóðum amtanna. 7. ----— laga um horfelli á skepnum. 8. ----— laga um löggilding nýrra verzlunarstaða. 9. ----— laga um breyting á 1. og 2. gr. laga 11. febr 1876 um stofnun lœknaskóla á Islandi. 10. ----— breyting á lögum 15. marz 1861 um vegina á íslandi. 11. ----— laga um að stofna slökkvilið á Isajirði. 12. ----— laga um breyting á nokkrum brauðum 1 í Eyjafjarðar- og Vestur-Skaftafellsprófasta- dæmum. 13. ----— laga um að taka útlend skip á leigu til íiski- veiða. 14. ----— laga um afnám konungsúrsk. 20. jan. 1841. 15. ----— laga um eftirlaun embœttismanna og ekkna peirra. 16. ----— laga um afnám amtmannaembœttanna og landritaraembœttisins, sem og um stofnun fjórðungsráða. 17. ----— laga um stofnun landsskóla á íslandi. 18. ----— laga um sölu á Sauðafellskirkjujörðinni Hömrum í Laxárdal. 19. ----— laga um breyting á lögum um laun sýslu- manna og bæjarfógeta á Islandi, 14. des. 1877. J>eirra af lögum pessum, er náð hafa staðfestingu konungs fyrir árslok, skal verða síðar getið, og hinna helztu hreytinga er pingið gerði á sumum frumvörpum stjórnarinnar. Af óútrœddum frumvörpum pingmanna, pegar pingi sleit, er hið merkasta: Frumvarp til endurskoðaðra stjórnarskipunarlaga um hin sérstakl. málefni íslands.

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.