Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 7

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 7
FRÁ ALpINGI. 9 afnám Jconungsúrskurðar 20. jan. 1841, og um breyting á launa- lögum sýslumanna. Af lögum þessum voru 10 af stjórn- arfrumvörpum peim, er pingið afgreiddi, og 10 frá pingmönnum. Sum af lögum pessum voru lítil og einstakleg, enn önnur snerta mjög almenning, og viljum vér geta peirra liér stutt- lega. I fjáraukalögunum fyrir 1878 og 1879 er farið fram á 500 kr. viðbót livort árið við fé pað, er lagt var til visindalegra og verklegra fyrirtækja (viðbót við ferðastyrk Feilbergs). Fjáraukalögin fyrir 1880 og 1881 fara fram á 8787 kr. 70 a. viðbót við fjárveitinguna pá. Af pessu fé gengur mest, 5156 kr. 35 a. til póstferða, 1656 kr. 16 a. til viðbótar við fé pað, er lagt var til pinghússmíðar, einkum til húsbúnaðar. Hitt gekk til læknaskipunar (869 kr. 34 a.), kirkju- og kenslumála (612 kr. 90 a) og óvissra útgjalda (503 kr. 5 a.). Fjáraukalögin fyrir 1882 og 1883 bæta 4135 kr. við út- gjöldin í áætluninni í fjárlögunum. Af pví gengu 2200 kr. til bráðabyrgðaruppbótar fátækustu brauðum, og 1125 kr. til launa handa lækni, er pjónaði tveim læknishéruðum. Fjárlögin fyrir árin 1884 og 1885 tóku engum stórhreyt- ingum í höndum pingsins frá frumvarpi stjórnarinnar, og má sjá muninn af eptirfylgjandi yfirliti: I. Tekjur. Stjórn. ping. Kr. a. Kr. a. 1. Skattar og gjöld: af jörðum, lausafé, húsum, tekj- um, útfluttu og aSfluttu, póstferðum o. fl. . 520732,00 549932,00 2. Tekjur af fasteignum landsjóðs . . . 67606,00 64600,00 3. Tekjur viSlagasjóðsins: leigur og afborganir . 60000,00 60000,00 4. Ýmsar innborganir: gjöld af prestaköllum, skyndi- lán borguð o. fl............................ 18500,00 17500,00 5. Tillag úr ríkíssjóði ............................... 183000,00 18300,00 Samtals 849838,00 875032,00 II. Gjöld. 1. Til kinnar æðstu innanlandsstjórnar og fulltrúa stjórnarinnar á alþingi. .... 26800,00 26800,00 2. Til alþingis 1885, og yfirskoðunar landsreikning- anna......................................... 33600,00 33600,00 3. Til umboðsstjórnar, gjaldheimtu og reikningsmála 52200,00 52200,00 4. Til dómgæzlu og lögreglustjórnar 159872,38 171072,38 Flyt 272472,38 283672,38

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.