Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 8

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 8
10 m LOG. Flutt 272,472.38 283872,38 5. Til ýmissa stjórnarparfa, vegabóta, gufuskipaferða, búnaðar, vita o. fl.......................... 135700,00 1 "0460,00 6. Útgjöld við læknaskipunina .... 81948,00 84748,00 7. Útgjöld við póststjórnina . . . . 39000,00 55800,00 8. -TÍ1 kirkju- og kenslumála: brauðauppbóta o. fl. 60070,38 55490,38 9. Til prestaskólans................................ 25812,00 24792,00 10. Til læknaskólans.................................. 9420,00 9740,00 11 Til lærðaskólans................................. 70696,00 69696,00 12. Til gagnfræðaskólans á Möðruvöllum 17000,00 16400,00 13. Til kvenna-, alþvðu- og barnaskóla . . 20000,00 19500,00 14. Til landsbókasafnsins, amtsbókasafna, fornleifafé- lagsins o. fl. . :........................ 11200,00 11800,00 15. Til skyndilána................................... 10000,00 10000,00 16. Til eftirlauna og styrktarfjár .... 50000,00 50000,00 17. Til vísindalegra og verklegra fyrirtækja . 12000.00 15400,00 18 Til óvísra útgjalda........................... 6000,00 4000,00 19. Áætiaður afgangur, er leggist til viðlagasjóðsins 2*519.24 27533.24 Samtals 849838,00 875032,00 í fyrra dálki eru fjárupphæðir pær, er ákveðnar eru í frum- varpi stjórnarinnar, enn í hinum síðara upphæðirnar í lögun- um frá pinginu. Mismunurinn á tekjuupphæðunum er fólginn í mörgu, enn mestu smáu, og er pað mest, að pingið hækkaði víntollinnum 5000 kr. og tekjurnar af póstferðunum um 5000 kr. Útgjöldin jukust mest við pað, að pingið bætti við 6000 kr. í laun til hreppstjóra, og hækkaði fjárveitinguna til póstferða nærfelt um 17000 kr; spratt pað af pví, að pingið lagði til, að nýtt fyrir- komulag væri gert á póstferðunum, er miklu væri haganlegra, enn yrði dýrara. pessa mun síðar getið nákvæmara. Samkvæmt lögum um landsreikningana fyrir árin 1878 og 1879 voru tekjur landsins um pað fjárhagstímabil 831405 kr. 49 a. og gjöld pess 715279 kr. 58 a. Innstæðufé viðlagasjóðs- ins var í lok pess fjárhagstímabils 677,693 kr. 32 a. Lög pau, er breyta opnu hréfi 27. maí 1859, nema pá á- kvörðun pess úr gildi, að helmingur skipshafnar á dönskum skipum, sem út eru gerð frá einhverjum stað á íslandi, skuli eiga heima í hinu danska ríki. Lög um eftirstöðvar af fangelsiskostnaðinum, sem verður 31. des. 1883, ákveða, að pað fé skuli eigi framar goldið af jafnaðarsjóðum amtanna. |>essi lagagrein var mönnum mjög vel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.