Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 9
NY LÖG.
11
lcomin, pví að upphæð jafnaðarsjóðsgjaldsins var mjög ervið
sveitabændum.
Bæjarstjórnarlögin á ísafirði og Akureyri eru nær orðrétt
hin sömu; par eð pau snerta eigi almenning, setjum vér eigi
ágrip af peim hér.
Lög um, að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar
pjóðjarðir heimila stjórninni að selja 17 pjóðjarðir (eða eiginl.
24, ef taldar eru sér allar jarðir Kaldaðanessspítala, sem par er
með). Landshöfðingi gerir helztu ákvarðanir við sölu jarðanna,
og kýs tvo menn dómkvadda til að virða jarðirnar. Eigi má
selja pær minnu verði enn lögin heimila, og er pað pó ærið
mikið á sumum peirra. Helmingur kaupverðsins má standa
í jörðinni, og skal kaupandi gefa fyrir pví skuldabréf, og gjalda
4°/o vöxtu afpví árlega; eigimá landssjóður segja honum, ekkju
hans né hörnum upp láninu. Af hinum helmingnum skal
helmingur goldinn, er kaupbréfið ersamið, og hittí 5 ár, fimt-
ungur á ári, par til pví er lokið. Lög pessi gilda að eins til
31. desember 1890.
I lögum um linun í skatti á ábúð og lausafé er sú ákvörð-
un gefin, að á manntalspingunum vorið 1884 skuli að eins
heimtað inn 1 ábúðarskatt V6 álnar, og í lausafjárskatt 'lt alin
á landsvísu. Lög pessi voru gefin í tilliti til vandræða peirra,
er risið hafa af harðærinu víða um land, enn pó að pau sé
heppileg, pykir sumum landsmönnum pau litlu muna.
Lög um löggilding nýrra verzlunarstaða löggilda enn að
nýju 10 nýja verzlunarstaði, og eru peir pessir: Sveinseyri við
Tálknafjörð, Búðardalur við Hvammsfjörð eða Yestliðaeyri í Dala-
sýslu (hvor peirra skuli löggildur, ákveður landshöfðingi, pegar
nákvæmari skýrslur eru fengnar), Skarðsstöð við Gilsfjörð,
Bakkafjörður á Langanesströndum, Lagarfljótsós, Selnessbót í
Breiðdal, Hrúteyri við Keyðarfjörð, Ejallahöfn í pingeyjarsýslu,
Stokkseyri í Arnessýslu, og Grímsey.
Breytingin á læknaskólalögunum 11. febr. 1876 var sú,
að laun landlæknisins, sem er forstöðumaður skólans, eru fœrð
niður úr 4800 kr. í 4000 kr., og laun hins fasta kennara
hækkuð úr 1800 kr. upp í 2400 kr.
Með konungsúrskurði 20. janúar 1841 var pað ákveðið, að
stúdentar peir, er færi til háskólans, skyldi fá styrk af landsfé