Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 12

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 12
14 INNANLANDSSTJÓRN. - Yestmanneyjasýslu...................................53 a. al. - Árnessýslu..........................................57 - — - Gullbringu-og Kjósarsýslu og Reykjavík .... 60 - — - Borgarfjarðarsýslu og Mýrarsýslu livorri .... 59 - — - Snæfellsness- og Hnappadalssýslu....................60 - — - Dalasýslu og Barðastrandarsýslu hvorri . . . . 57 - — - ísafjarðarsýslu og Strandasýslu hvorri .... 58 - — - Húnavatnssýslu......................................59 - — - Skagafjarðarsýslu og Eyjafjarðarsýslu hvorri . . 53 - — - fingeyjarsýslu . ,.................................55 - — - Norður-Múlasýslu ...................................59 - — - Suður-Múlasýslu ,..........................., . 55 - — Er pá meðalalin um land alt 55'/* eyrir. Fje pví, sem ætlað var til bráðarbirgðaruppbótar fátækum brauðum um fram pað er prestakallalögin ákveða, 5500 kr., var skift upp á meðal 26 hinna fátækustu brauða á landinu. Af pví fekk Staður í Aðalvík mest: 500 kr. J>á var og á synodus 1041 kr. 20 a. skift milli 6 uppgjafapresta, og 1353 kr. 83 a. milli 47 prestekkna. Enn fremur var og 2500 kr. skift upp milli 50 prestaekkna, og voru margar peirra hinar sömu og áður fengu fjárstyrk. Hallærislána og ýmissa annara fjárveit- inga skal síðar getið. Enibættisveitingar og aðrar breytingar, sem urðu í pá átt, voru pessar: Svo sem frá er skýrt í frjettum frá fyrra ári, fór lands- höfðingi vor, Hilmar Finsen, af landi burt, og til Kaupmanna- hafnar, og var par um veturinn. Yar honum par veitt em- bætti, og gerður yfirpresídent í Kaupmannahöfn, eitt ineð æðstu embættum í Danmörku, 29. dag marzmánaðar. Enn í hans stað var amtmaðurinn í Suður- og Yestur-amtinu, Bergur Thorberg, settur til pess að gegna landshöfðingjadæminu. Sama dag var og yfirdómari Magnús Stephensen settur til pess, að hafa amtmannsstörf á hendi í Suður- og Yesturamt- inu, ásamt sínum eigin embættisstörfum, svo og að gegna em- bættisstörfum stiptsyfirvaldanna með biskupi. I landritaraembættið var settur Jón Jensson, kand. í lög- um, 28. dag febrúarmánaðar.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.