Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 20

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Síða 20
22 KIEKJUHREYFINGAR. sinna ráða með prest, vildu eigi hlíta peim presti, er veitingar- valdið hafði ánafnað peim, og héldu nokkrir peirra peirri fyrir- tett til prautar, að piggja engin prestverk af honum. Má á pví hezt sjá, að mótspyrnumönnunum er alvara, að Daníel prestur lét fara að taka hjá peim lögtaki tekjurnar um haustið. peir skiftu sér ekki af pví, heldur enn ekkert væri, enn létu á sér skilja, að peir mundu stefna honum, og einn taka að sér málið fyrir alla. Ætluðu peir sér pannig að ná rétti sínum; enn eigi var pað orðið um árslokin. A pessum anda fór víðar að hrydda, aðsöfnuðir vildu hafa hönd í bagga með, hverja prestapeir fengi, til pess að varast að fá pá menn, er einhverra hluta vegna hvorki væri stöðu sinni til gagns né sóma. J>etta er nú frá safnaðanna hálfu. Enn einnig hefir horið á nýjum hreyfingum í aðra átt hjá einum presti landsins, og vakið allmikla eftirtekt. Yiljum vér hér í fám orðum skýra frá nýjungum pessum. Lárus heitir maður, og er Halldórsson, prófasts Jónssonar á Hoíi í Yopnafirði. Hann var vígður prestur að Yalpjófstað árið 1877, og varð svo prófastur í Norðurmúlasýslu, og pótti góður prestur jafnan. Arið 1880 fór hann að taka upp öðru- hverju ýms afbrigði frá venjulegum siðareglum við guðspjónustu- gjörðina, svo sem að klæðast eigi messuklæðum, o: rykkilíni og hökli, í kirkju, tóna eigi, og koma eigi fyrir altari, nema við útdeilingu kveldmáltíðarsakramentisins. |>essu atferfi hélt hann eigi stöðugt á fram fyrst um sinn, enn fór pó brátt að færa sig upp á skaftið, aftaka að fara í hempu við barnaskírn, m. fl. Pistil og guðspjall las hann upp á stófnum, en sfeppti hurt með öUu hinni síðari altarispjónustu, sem ópörf væri. Sóknarmönnum hans líkaði petta sumum vel, enn öðrum mið- ur, og par kom um síðir, að peir háru sig upp við hann, og kröfðust: að hann tæki aptur upp forna venju með að klæð- ast messuklæðum, og fara fyrir aftari, að hann rækti hetur húsvitjanir og barnauppfræðingu enn fyrr, og að hann hlýddi lögunum um skipun héraðsnefnda og sóknarnefnda. J>etta hið síðasta lagði hann með öllu fyrir óðal. Hndir kröfu pessa rituðu 79 af sóknarmönnum hans. Nú hafði petta borizt til

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.