Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Qupperneq 27

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Qupperneq 27
BJARGRÆÐISVEGIR. 29 Framan af árinu var gæftalítið syðra, ]>ví að veðurátt var stormasöm, pangað til í marz; pá kom góður afli á Eyrarbakka og Jjorlákshöfn, og síðan syðra, innan Eaxaflóa á færi, en aldrei var par netaafli til muna. Yfir höfuð mátti telja svo, að afli væri heldur góður um flestar veiðistöður á vetrarvertíð, en gæftir vansjeðar og óstilltar. |>ví voru hlutir eigi háir, og fiskurinn magur, en pað gerði hið háa verð á saltfiskinum, að hlutir urðu heldur góðir að verðhæð. Hæst var í |>orlákshöfn og Grindavík austanfjalls; hlutir frá J>jórsá að Garðsskaga voru 3—8 hundruð tólfræð; frá Garðsskaga inn til Akraness fóru hlutir sílækkandi, og voru frá 6—2 hundruð tíræð. Yorvertíð mátti heita nær engin, 20—60 1 hlut. Síðan var par að kalla mátti alveg aflalaust til ársloka, nema með köflum var nokkur afli í Garði framan af vetri. Á vesturlandi var aflalítið um vorið, hæði undir Jökli og á Isafjarðardjúpi; en síðan var par með öllu aflalaust. Nyrðra var hlaðafli á Eyjafirði um vorið, og reytingsafli víðar, en síðan má heita að væri aflalaust um allt norðurland, og pað allt til ársloka. Á Austfjörðum var vetrar- og vorafli n)jög misjafn, sem vant er að vera. I febrú- ar og marz var landbarður af fiski á Eáskrúðsfirði, svo að tveir bændur fengu slíkan afla á prem skipum á hálfum mánuði, að annar átti 4000, en hinn 5000 fiskjar. Síðan var par lítið um fisk. HáJcarlsafii var hinn bezti á Isafirði og Eyjafirði, svo að menn muna varla slíkan. Sextán skip voru gerð út til hákarlaveiða af Eyjafirði; af peim fórust 2, en á hin 14 fengust nærfelt 5400 tunnur lif'rar, og gerir pað um 3100 tunnur lýsis, eða til jafnaðar 2211/2 tunnu á skip. TJm vorið setti Gránufélagið upp á Oddeyri gufuvél til að bræða með lifrina, pannig, að log- heitri gufu er hleypt í lifrina, svo að hún bráðnar. Var von- ast eftir að betra verð fengist fyrir pað lýsi, er pannig væri brætt, enda fréttist síðar, að pað mundi komast í geypiverð, ef til vill 300 kr. tunnan. Bjargfuglaveiði var og mikil og góð, par sem til hefir spurzt. Laxveiði var nær engin. Síldveiðatélöqin veiddu mjög misjafnt; bezt veiddu pau eyfirzku, pví að pó að par kæmi aldrei nein stórhlaup, var par alt af afli öðru hverju pangað til seint um haustið. Eigi vit-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.