Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 30

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 30
32 BJARGRÆÐISVEGIR. var ákveðið, að framvegis skyldi hvcr maður gjalda vöxtu af skuld sinni við félagið, ef hún næmi meira enn fjórða parti af pví, sem inn væri lagt pað ár; vextirnir voru ákveðnir 6°/o. Samkvæmt pessu ákvað félagið-og, að einnig skyldi pað gjalda peim, sem inni ætti, vöxtu að sama skapi. |>á var og ákveðið, að hlutahréf félagsins skyldi eigi verða fleiri enn 2000, eða stofnfé pess meira en 100,000 kr. Yerzlun við Englendinga var sem að undanförnu helzt hrossa- og sauðakaup Coghills. Keypti hann á aðra púsund hrossa, og voru flest að sínu leyti, um 700, úr Skagafirði. Yerð peirra var líkt og að undanförnu, eða jafnvel heldur lægra. Auk pessa flutti hann utan nær 10000 sauðfjár, og var verð á pví að sínu leyti hærra. Er sagt, að pað fé hafi til jafnaðar selzt til hans á 18 til 21 kr. Allvíða voru vörur pantaðar hjá honum, einkum nyrðra, og pótti pað hið bezta. Um haustið komu Englendingar upp með pað, að fara að hafa hér fastara sæti en áður, og kaupa fiskinn hlautan og glænýjan í veiði- stöðum landsins, og helzt við Eaxaflóa, og flytja hann í ísi til Englands. |>orlákur kaupmaður Ó. Johnson í Keykjavík var aðalumhoðsmaður pessa fyrirtækis. Útvegshændur gerðu kost á peim kaupum fyrir 7 aura pundið í glænýjum, óslægðum fiski. Leizt mörgum vel á petta fyrirtæki. Ekkert var útgjört um petta mál fyrir árslokin. í októbermánuði komu tveir enskir menn, F. Badcock, málfærslumaður og bankamaður frá Bishop Auckland, og J. F. Weidner, verksmiðjueigandi og kaupmaður frá Newcastle, til Beykjavíkur; var einkaerindi peirra að komast fyrir, hvernig peim litist á að setja par á stofn nýja verzlun, og í annan stað seðlabanka. Létu peir vel yfir erindislokum sínum; spurðust peir ýtarlega fyrir um stofnun banlrans, hæði hjá pingmönnum og embættismönnum og fi., og póttust heldur hafa styrkzt í ásetningi sínum að koma hingað síðar, og koma pá á fót fyrirætlun sinni. Siglingar til landsins gengu ekki vel; pað er áður getið 5 síldveiðarskipa, er fórust hér við land, en auk pess fórust 4 kaupskip, er vér höfum frétt af. Tvö fórust á Eyrarbakka í ofsalandssynningnum 12. september; annað peirra, Active, fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.