Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 33

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 33
BJARGRÆÐISVEGIR. 35 áfram með hestana á meðan. pegar Gísli hafði haldið áfram nokkura stund með hestana, mætir hann mönnum tveimur ríðandi með lausaliesta. |>eir varpa kveðjum hver á annan, spyrja hinir ókunnugu menn Gísla, hver hann sé, og hvaðan hann komi. Hann segir af hið ljósasta. J>á líta hinir ókunn- ugu hver á annan, og sagði annar peirra: «J>að er gott, við purfum pá eigi að fara lengra enn hingað á Bakkann». Slógu peir pá upp á pví við Gísla, að láta af hendi við sig hestana. Gísli hélt í fyrstu, að petta væri gaman eitt, og varar sig pví eigi fyrri, enn komumenn hlaupa af baki og ráðast á hann par sem hann sat á hestinum. Gísli er heljarmenni, og getur komizt af baki, og prífur til komumanna, og gefur pá annar peirra, sem var unglingsmaður, sig frá; Gísli kom pá hinum undir sig, enn í peim svifum kemur hinn aftan að honum, stekkur upp á bak honum og lemur hann um höfuð og herð- ar með reipishögldum. Yerst Gísli peim um stund, par til hann nær reipinu af peim, sem á baki hans var, seilist síðan 1 hár honum og dregur hann síðan öfugan fram yfir höfuð sér. Hefir hann pá svo báða undir. Var hann nú orðinn prekaður mjög og utan við sig, svo að hann gætti pess eigi að marka pá auðkennilega, enn hljóp á hest sinn og reið sem hvatlegast heim að bænum, par sem félagi hans var, og segir af ferðum sínum. Hestar hans höfðu haldið heimleiðis. Reip- ið hafði hann með sér, enn ekkert var pað auðkennilegt. Lengi var hann veikur eftir pessa viðureign, og er talið víst að hann nái sér aldrei síðan. Kokkuru síðar var tekið að hreyfa við máli pessu, og féll helzt grunur á Jakob nokkurn Eiríksson, bónda í Skáldabúðum í Eystrahrepp. Yar pað helzt til grun- semda, að hann hafði farið út á Bakka pessa sömu nótt, hafði fengið kumlu á kinnina í förinni, enn ekkert borið saman við sjálfan sig um orsökina. Ekkert var komið fram til skýring- ar máli pessu um árslokin. VIII. lðnaðarsýniiigin í Reykjavík. fess var lauslega getið í fréttunum frá fyrra ári (bls. 25.) 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.