Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 34
36
IÐNAÐARSÝNINGIN í REYKJAVÍK.
að iðnaðarmannafélagið í Eeykjavík sendi boðsbréf um land
alt til pess, að bjóða landsmönnum að senda muni til almennrar
sýningar fyrir land alt, er balda skyldi í Eeykjavík um ping-
tímann. Forstöðunefnd pessa fyrirtækis var kosin, og voru í
henni 5 menn: Arni leturgrafari Gíslason, Helgi snikkari Helga-
son, Jón lögreglupjónn Borgíirðingur, Páll gullsmiður J>orkels-
son og Sigfús ljósmyndari Eymundarson. Máli pessu var vel
tekið víða um land, og söfnuðust saman margir munir. Mun-
um pessum var raðað í fjórum herbergjum bins nýsmíðaða
barnaskóla í Eeykjavík; 2. dagur ágástmánaðar var ákveðinn
til pess, að opna sýninguna.
Sýningin var opnuð pann dag kl. 4 e. m. og blöktuðu
pá veifur á bverri stöng, og út úr hverjum glugga á sýningar-
húsinu. Safnaðist pá að húsinu hinn mesti manngrúi; veður
var hið fegursta. Fyrst gall við lúðrapytur, og var blásið lag-
ið: «Eldgamla Isafold», og síðan annað kvæði, er orkt hafði
|>orsteinn Erlingsson skólapiltur; pá hélt landshöfðingi snotra
ræðu í dyrum hússins; talaði hann fyrst um pað, hve sýningar
væri teknar að tíðkast í öllum siðuðum löndum, og hve geysi-
mikil áhrifpær hefðií pá átt, að poka, ogjafnvel fleygja pjóðun-
um áfram til stórkostlegra framfara. Enn hann sýndi og fram
á, að sýningarnar hlyti að vera í réttum hlutföllum við stærð,
auð og framfarakraft pjóða peirra, er sýningar halda, og væri
pví eðlilegt, að þessi sýning, er nú væri verið að byrja, yrði
smá og hverfandi við pær að jafna, par sem land vort væri svo
strjálbyggt. En pó lýsti hann yfir góðri von sinni með pað,
að pessi fyrsta sýning á íslandi gæti stafað að keppni og áhuga
til pess, að taka sér fram í ýmsum iðnaðargreinum, svo að pað
mætti verða landinu til fjár og frama.
Síðan var húsið opnað, og var par nær alpakið í hinum
fjórum stofum. í eihni stofunni voru mest pau verk iðnaðar-
ins, er til fegurðar heyra og skrauts, og svo, pað litla sem var,
af listaverkum. J>að var mest skrautsaumur kvenna, prjóna-
saumur og nokkur föt, og var sumt af pví gert af hinni mestu
snild, en sumt svo, að betur hefði heima setið, svo sem vant
er. J>ar voru og skrautsmíði gullsmiðanna, og mest til hins