Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 35
IÐNAÐARSÝNINGIN I REYKJAVÍK.
37
íslenzka faldbúnaðar; var pað xnargt mjög fagurt. Myndir voru
par dregnar með olíulitum eftir Benidikt Gröndal, Sigríði Sæ-
mundsen í Kaupmannahöfn, frú Sigríði Einarsdóttur í Cambridge
og J>óru Pétursdóttur byskups í Iteykjavík. Pæstir höfðu vit
á peim, en eigi pótti útlendingum pau hafa mikið ípróttlegt
gildi, og pótti bezt peirra flaska og glas eftir J>óru Pétursdóttur.
|>á voru og dýramyndir, dregnar með vatnslitum, eftir Gröndal
og voru pær meistaraverk. Nokkuð var og af blýantsmyndum
eftir ólærðan ungling, Ólaf Eiríksson frá Brúnum, og voru pær
furðu vel gerðar. I öðrum sal voru mest dúkar og als konar
vefnaður; var pað mjög fagurt margt af pví, og dáðust að pví
útlendingar peir, er komu. í priðja sal voru mest smíðisgripir
bæði af tré og málmi, og voru peir margir ágætavel gerðir,
par voru og söðlar bæði kvenna og karla og margt annað, sem
heyrði til almenns iðnaðar. Var pað ein hin fróðlegasta stofan
pví að par var margt nýtt að sjá, svo sem sýnishorn af vatns-
hjóli, með 5 hesta afli, og vélaskrá ein, eftir Magnús Jpórarins-
son, smið á Halldórsstöðum í fingeyjarsýslu. J>ar var og nokk-
uð af niðursoðnu kjöti, silungi, smjöri, osti, og fleiru slíku, en
einna minst var af pví. í fjórðu stofu voru veiðarfæri og
annað pað er til sjósóknar heyrir, og einn eða tveir saltfiskar.
Sú stofa mátti heita með öllu tóm. Hér er eigi rúm til pess,
að tala um neina einstaka hluti, pó að vert væri, pví að pá
yrði pað oflangt mál.
Sýningin stóð til hins 19. ágúst, tvær stundir á degi. Sýn-
ingarmunirnir voru rúmlega fjögur hundruð, og peir, sem komið
höfðu að skoða 1400. Nalægt 150 manns létu hluti á sýning-
una, en eigi voru peir allir eftir sjálfa pá. í lok sýningar var
kosin nefnd manna til pess að dæma um munina, hverjir skyldi
sæmdir verðlaunum. |>á nefnd skipuðu landshöfðingjafrú Elin-
borg Thorberg, frú Ivristjana Havstein, og alpingismennirnir
Jón Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Benedikt Kristjánsson,
Sighvatur Arnason og Einar Asmundsson. Verðlaunum var
hagað svo, að hinir beztu hlutir skyldu sæmdir minnispeningii
er par til skyldi sleginn, af silfri; peir, er teldist 1 öðrum flokki,
minnispening af bronze; og priðji flokkur, er pess væri eigi