Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 36
38
IÐNAÐARSÝNTNGIN í REYKJAVÍK.
verður, með prentuðu viðurkenningarskjali. |>egar dómurinn
kom í ljós, voru 31 sæmdir silfurpeningi, 32 bronzepeningi og
56 prentuðu heiðursskjali. Mörgum peim, er komið höfðu á
sýninguna, póttu petta brosleg úrslit, eigi að eins pað, hve
margir voru launaðir, heldur og hvernig laun höfðu fallið. Mátti
pað og með sönnu segja, að margt var pað í verðlauna-
flokkunum, er átölulaust hefði mátt og átt að skifta um sæti.
En hvað um pað, sj'ning pessi má teljast mjög mikilsverð, og
svo sem undirbúningur undir aðra meiri og betri. Forstöðu-
mennirnir eiga mikla pökk skiljð fyrir frammistöðu sína, og
pað má eiga pað fullvíst, að margur hugsaði sér, er hann kom
á syninguna, að gera sitt alt til, að bæta iðju sína og atvinnu.
]>ó að verðlaunin sé ekki fégjafir, hvetja pau samt, og mundu
pó ekki síður, ef dálítið meira pyrfti til pess að fá pau en
purfti í sumar.
IX. Eldgos.
A pessu ári varð vart við eld norðan í Yatnajökli. Eldur
pessi sást fyrst 15. janúar af Jökuldal; heyrðust pá fyrst dun-
ur miklar í suðri, og innan stundar sáust eldblossar hlaupa á
loft upp; voru peir breiðir um sig, en mjög snöggir. Síðan
hættu allar dunur, en gufumökkurinn sást öðru hverju. 22.
marz var mökkurinn með langmesta móti, og sýndist hann pá
eigi síðri en mökkurinn í Dyngjufjallagosinu 1875. Gunnlaug-
ur bóndi Snædal á Eiríksstöðum á Jökuldal, merkur bóndi og
vel að sér, gekk pá pann dag upp á Hneíil, sem er hátt fjall,
um 3000 feta, á Jökuldal; er paðan mikið víðsýni inn um öll
öræfi. Sá hann paðan, að gosið var í útsuður af Kverkfjöllum,
og bar mökkinn yfir pau. Gufumekkirnir voru 4 eða 5 að sjá
að neðan, en söfnuðust 1 eina risavaxna reykjarhvelfing pegar
hærra dró. Keykir hafa sézt öðruhverju um margra ára tíma
í útsuður af Kverkfjöllum, en pangað hafa aldrei menskir
menn komið, svo að pað er ekki að vita, hverir leyndardómar
leynast um pær slóðir. Lítið eitt varð vart við öskufall í