Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 45

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Side 45
SKÓLAR 47 lögfræði, Jóliannes með 1. einkunn, en hinir með 2. einkunn. Ernbœttispróf [af læknaskólanum tók enginn petta ár, en um liaustið bættust 2 við, svo að veturinn 1883—84 hlýddu par 6 stúdentar fyrirlestrum. Embœttispróf af prestaskólanum tóku sjö stúdentar. l'yrstu aðaleinkunn fengu Jóhannes Sigfússon og Jónas Jónas- son (49 tr. hver); aðra einkunn fengu: Halldór Jónsson (41 tr.), Jorvaldur Jakohsson (37), Arnór |>orláksson (31), Bjarni J>ór- arinsson (29) og Lárus Jóhannesson (27). J>eir, sem tóku vígslu af pessum stúdentum, eru áður nefndir. TTm haustið bættust tveir stúdentar að nvju við, svo að 10 hlýddu par fyrirlestrum næsta vetur. Próf í forspjallsvísindum tóku 7 stúdentar; ágætis- einkunn fengu Arni Jónsson, Kristinn Daníelsson og Jón Sveins- son; fyrstu aðaleinkunn fekk Stefán Jónsson; aðra fengu Hall- dór Bjarnarson, Pétur |>orsteinsson og Bjarni jjórarinsson; pessi síðastnefndi átti pessu prófi óloknu frá undanförnu ári. Tveir af peim, er pessu próíi áttu að lúka, tóku pað eigi að sinni, en fresta pví til næsta árs. Burtfararpróf úr lærða skólanum tóku 9 lærisveinar: Agætiseinkunn fekk Guðmundur Magnússon (105 tr.); pá einkunn hefir enginn fengið fyrr úr Reykjavíkurskóla, nema Hallgrímur Sveinsson, sem nú er dómkirkjuprestur í Beykja- vik. Hinir allir fengu fyrstu aðaleinkunn: Oddur Jónsson (102 tr.), Bjarni |>orsteinsson (98), Sigurður Hjörleifsson (96), Klemens Jónsson (92), Sigurður Briem (91), Pálmi |>órodds- son (89), Yaltýr Guðmundsson (89) og Gísli Brynjólfsson (86). Auk pess tóku 5 utanskólasveinar burtfararpróf; fyrstu einkunn fengu: Brynjólfur Kúld (86), og ]>orsteinn Erlingsson (84); aðra fengu: Ólafur Ólafsson (83) og Guðmundur Scheving (65); priðju fekk Mattías Eggertsson (53). J>egar peir útskrifuðu voru farnir, voru 105 eftir í skólanum; 25 nýsveinar bættust við um vorið og haustið, svo að pá var útlit fyrir, að læri- sveinar yrði 130 næsta vetur, og er pað fleira en nokkurn tíma heíir verið áður. Enn um sumarið og haustið sögðu 15 sig úr

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.