Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Page 51
VÍSINDALEGAR RANSÓKNIR.
53
menn tala oft um Reykjanessfjallgarð; í raun réttri er enginn
slíkur fjallgarður til. . . . Kvísl úr hinu mikla aðalhálendi ís-
lands gengur út á Reykjanes og er óslitin vestur að Kleifar-
vatni, íiatvaxnar heiðar að ofan með dreifðum fjalladyngjum og
toppum, sumt úr móhergi, sumt dólerít, sumtj hraun. J>essi
hálendistangi er einna lægstur efst um Mosfellsheiði, en hækka-
ar svo, og er pá að meðaltali 1000—1500 fet, en pó eru par
tindar og einstök fjöll um 2000 fet og par yfir. TJpp af Sel-
vogi hækkar hálendiskvíslin, og verður yzt á Lönguhlíð víðast
um 2000 að meðaltali. Fyrir utan Lönguhlíð tekur við miklu
lægri fiatneskja (3—400 fet), enn á henni eru 12—1300 feta há
fjöll. . . . Eldborgaraðir, hraunsprungur og fleira pess konar
ganga í vissar stefnur, alstaðar frá norðaustri til suðvesturs».
— Hin önnur ransókn var sú, er Sigurður fornfræðingur
Vigfússon gjörði sem árin áður að undirlagi Fornleifafélagsins.
f>að var Njála, hin ágætasta ailra norra fornsagna, er nú var
tekin til ransóknar. Hann fór af stað 9. ágúst, og hjelt pá
alla ieið austur Rangárvöliu, og austur undir Eyjafjöll, að Selja-
landi. Skammt frá Seljalandi er tunga ein milli á tveggja, er
Hoftorfa heitir. Ofantil í torfunni yddi á horni á tóttum;
lét Sigurður grafa par pá pegar, og fann fullkomna og heila
hoftótt með aðalhúsi, stalli og afhýsi; tótt pessi var 77 feta á
lengd og 21 á breidd að utanmáli, og dyr á hliðvegg. J>etta
er hin 5. hoftótt, er Sigurður hefir ransakað. Hof petta er
Dalverjahof pað, er Jörundur goði reisti (Landn. V. 3). Síðan
fór hann inn hjá Dímon, er áður nefndist Rauðuskriður, og
ber par sögu og landslagi saman. En nú kom að pví fyrir
Sigurði, sem hefir verið fornfræðingunum hingað til mest til
ásteytingar í Njálu. J>að var hin nafnkunna reið Flosa fiórð-
arsonar til Njálsbrennu. J>að er öllum kunnugt, að par er
svo sagt, að hann hafi riðið upp á fjall og svo til Fiskivatna;
en ef hér væri meint til fiskivatnanna á Landmannaafrétti, væri
pað svo sem fimm pingmannaleiða bugur á leið hans. Lagði
nú Sigurður léttan á, að komast fyrir petta; reið hann upp í
|>órsmörk, og fann par manna, hunda og hrossa bein, og svo
ryðbrunnin skæri og skeifubrot, brýni o. fl. |>ar kveður hann